Steinboginn yfir Flögufossi hrundi Kristinn Haukur Guðnason skrifar 11. maí 2023 14:55 Steinboginn var yfir fossinum í þrjátíu ár og var vinsælt myndefni ferðamanna. Visit Austurland/Rannsóknarsetur HÍ á Breiðdalsvík Heimamenn í Breiðdalsvík tóku eftir því að steinboginn yfir Flögufoss er hruninn. Boginn var talinn afar fallegur og vinsæll hjá ferðamönnum. Austurfrétt greindi fyrst frá. Hrafnkell Hannesson, hjá Náttúrufræðistofnun Íslands á Breiðdalsvík syrgir bogann en hann hefur fylgst vel með fossinum í áratugi. „Þetta var mjög fallegt og vinsælt myndefni. Það er missir af boganum sem setti mikinn svip á fossinn. En fossinn er enn þá fallegur,“ segir Hrafnkell. Fossinn virðist ekki hafa þolað leysingarnar.Rannsóknarsetur HÍ á Breiðdalsvík. Á veginum yfir Breiðdalsheiði liggur slóði að Flögufossi. Fossinn er 60 metrar á hæð og staðsettur í hinni fornu megineldstöð Austurlands. Fyrir ofan fossinn er minni foss sem rann í gegnum steinbogann. Þoldi ekki leysingarnar Í þúsundir ára rann fossinn sína leið, vinstra megin við núverandi farveg. Samkvæmt Hrafnkeli var vinkilbeygja á honum. En það breyttist fyrir um 30 árum síðan. „Það var brík fyrir og á endanum boraðist vatnið í gegn,“ segir hann. Steinboginn myndaðist fyrir 30 árum síðan.Visit Austurland Ekki er vitað nákvæmlega hvenær steinboginn hrundi en heimamenn gera ráð fyrir að það hafi verið í leysingunum í vor. „Það snjóaði mikið í vetur, um það leyti þegar snjóflóðin féllu á Neskaupstað. Svo rigndi í það. Okkur heimamönnum grunar að þetta hafi verið of mikið fyrir fossinn og kannski komið stífla í hann,“ segir Hrafnkell. Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Fleiri fréttir Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Sýn Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Sjá meira
Austurfrétt greindi fyrst frá. Hrafnkell Hannesson, hjá Náttúrufræðistofnun Íslands á Breiðdalsvík syrgir bogann en hann hefur fylgst vel með fossinum í áratugi. „Þetta var mjög fallegt og vinsælt myndefni. Það er missir af boganum sem setti mikinn svip á fossinn. En fossinn er enn þá fallegur,“ segir Hrafnkell. Fossinn virðist ekki hafa þolað leysingarnar.Rannsóknarsetur HÍ á Breiðdalsvík. Á veginum yfir Breiðdalsheiði liggur slóði að Flögufossi. Fossinn er 60 metrar á hæð og staðsettur í hinni fornu megineldstöð Austurlands. Fyrir ofan fossinn er minni foss sem rann í gegnum steinbogann. Þoldi ekki leysingarnar Í þúsundir ára rann fossinn sína leið, vinstra megin við núverandi farveg. Samkvæmt Hrafnkeli var vinkilbeygja á honum. En það breyttist fyrir um 30 árum síðan. „Það var brík fyrir og á endanum boraðist vatnið í gegn,“ segir hann. Steinboginn myndaðist fyrir 30 árum síðan.Visit Austurland Ekki er vitað nákvæmlega hvenær steinboginn hrundi en heimamenn gera ráð fyrir að það hafi verið í leysingunum í vor. „Það snjóaði mikið í vetur, um það leyti þegar snjóflóðin féllu á Neskaupstað. Svo rigndi í það. Okkur heimamönnum grunar að þetta hafi verið of mikið fyrir fossinn og kannski komið stífla í hann,“ segir Hrafnkell.
Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Fleiri fréttir Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Sýn Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Sjá meira