Riðan hefur reynt mikið á starfsfólk Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. maí 2023 13:06 Karvel L. Karvelsson, framkvæmdastjóri Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins. Um 50 starfsmenn víða um land vinna hjá miðstöðinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Framkvæmdastjóri Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins segir að riðumálin, sem hafi komið upp á síðkastið hafi reynt mikið á starfsfólk miðstöðvarinnar. Hann bindur miklar vonir við vinnu Íslenskrar erfðagreiningar við greiningu á riðusmitum. Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins fagnaði 10 ára afmæli í vikunni og af því tilefni var haldið upp á tímamótin hjá Búnaðarsambandi Suðurlands með afmælisköku og spjalli við bændur og búalið um stöðu landbúnaðarins. Ráðgjafarmiðstöðin er einkahlutafélag í eigu Bændasamtaka Íslands og með starfsstöðvar út um allt land með um 50 starfsmenn. Karvel L. Karvelsson, framkvæmdastjóri segir að riðumálin sem komu upp í Vestur Húnavatnssýslu nýlega hafi reynt mjög á starfsfólk Ráðgjafamiðstöðvarinnar. „Þetta er búið að vera mjög erfitt mál eins og fyrir alla og sérstaklega þá, sem í hlut eiga, bændurna sjálfa, en já, þetta hefur reynst mjög erfitt mál. Vonandi sér til næstu tíu fimmtán ára með því að stefna í aðra átt en hingað til. Vonandi verður það heillavænlegt og til þess að útrýma riðunni á endanum,” segir Karvel. Og nú er mikið að lömbum að fæðast sem ættu að vera riðufrí eða hvað? „Já, það er töluvert af lömbum að fæðast núna og það verða tekin sýni. Það eru nú þegar farin út einhver rúmlega sjö þúsund sýnatökuglös, þannig að ég vænti þess að það verði tekið töluvert af sínum, bæði í vor og haust.” Íslensk erfðagreining hefur gengið til liðs við Ráðgjafamiðstöðina og ætlar að sjá um að greina sýni og tryggja það að öll þau sýni, sem þarf að greina komist í hús. “Getan þar og þekkingin er alveg gríðarleg og í rauninni þó að það ætti ekki að koma manni á óvart þá er hún á öðru kaliberi heldur en til dæmis sá greinilegaraðili erlendis, sem er að gera þetta nú þegar fyrir okkur,” segir Karvel. Karvel fær sér kökusneið í tilefni af 10 ára afmæli Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins en afmæliskaffið var haldið í vikunni hjá Búnaðarsambandi Suðurlands á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða RML Árborg Riða í Miðfirði Landbúnaður Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins fagnaði 10 ára afmæli í vikunni og af því tilefni var haldið upp á tímamótin hjá Búnaðarsambandi Suðurlands með afmælisköku og spjalli við bændur og búalið um stöðu landbúnaðarins. Ráðgjafarmiðstöðin er einkahlutafélag í eigu Bændasamtaka Íslands og með starfsstöðvar út um allt land með um 50 starfsmenn. Karvel L. Karvelsson, framkvæmdastjóri segir að riðumálin sem komu upp í Vestur Húnavatnssýslu nýlega hafi reynt mjög á starfsfólk Ráðgjafamiðstöðvarinnar. „Þetta er búið að vera mjög erfitt mál eins og fyrir alla og sérstaklega þá, sem í hlut eiga, bændurna sjálfa, en já, þetta hefur reynst mjög erfitt mál. Vonandi sér til næstu tíu fimmtán ára með því að stefna í aðra átt en hingað til. Vonandi verður það heillavænlegt og til þess að útrýma riðunni á endanum,” segir Karvel. Og nú er mikið að lömbum að fæðast sem ættu að vera riðufrí eða hvað? „Já, það er töluvert af lömbum að fæðast núna og það verða tekin sýni. Það eru nú þegar farin út einhver rúmlega sjö þúsund sýnatökuglös, þannig að ég vænti þess að það verði tekið töluvert af sínum, bæði í vor og haust.” Íslensk erfðagreining hefur gengið til liðs við Ráðgjafamiðstöðina og ætlar að sjá um að greina sýni og tryggja það að öll þau sýni, sem þarf að greina komist í hús. “Getan þar og þekkingin er alveg gríðarleg og í rauninni þó að það ætti ekki að koma manni á óvart þá er hún á öðru kaliberi heldur en til dæmis sá greinilegaraðili erlendis, sem er að gera þetta nú þegar fyrir okkur,” segir Karvel. Karvel fær sér kökusneið í tilefni af 10 ára afmæli Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins en afmæliskaffið var haldið í vikunni hjá Búnaðarsambandi Suðurlands á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða RML
Árborg Riða í Miðfirði Landbúnaður Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent