Loreen kemur til landsins: „Nafnið hans byrjar á Ólafur“ Árni Sæberg skrifar 14. maí 2023 11:03 Fyrsta verk Loreen eftir sinn annan sigur í Eurovision verður samstarf með Ólafi Arnaldssyni. Peter Kneffel/Getty Nýbakaður sigurvegari Eurovision kemur senn til landsins til þess að starfa með íslenskum tónlistarmanni. Til þessa hefur hún ekki viljað gefa upp hver það er en í viðtali á dögunum sagði hún að nafnið hans byrjaði á „Ólafur.“ Ólafur Arnalds tónlistarmaður deildi myndskeiði af viðtalinu á Twitter. Fastlega má gera ráð fyrir því að Loreen, sem vann Eurovision í annað skipti í gærkvöldi, sé í þann mund að hefja samstarf við Ólaf Arnalds. Hann tísti myndskeiðinu af Loreen undir millumerkinu #12stig og spurði fylgjendur sína hvað hún væri að fara að gera eftir flutning sinn á laginu Tattoo í gærkvöldi. Whats Loreen doing after this you ask? #12stig pic.twitter.com/flqQQcppj9— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) May 13, 2023 Þetta verður ekki fyrsta heimsókn Loreen til landsins en hún sagði í viðtali á söngvakeppni sjónvarpsins árið 2016 að hún væri löngu orðin Íslandsvinur. Þá var hún stödd hér á landi til þess að troða upp á aðalkvöldi undankeppninnar en hafði oft áður komið hingað. Eurovision Svíþjóð Tónlist Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Fastlega má gera ráð fyrir því að Loreen, sem vann Eurovision í annað skipti í gærkvöldi, sé í þann mund að hefja samstarf við Ólaf Arnalds. Hann tísti myndskeiðinu af Loreen undir millumerkinu #12stig og spurði fylgjendur sína hvað hún væri að fara að gera eftir flutning sinn á laginu Tattoo í gærkvöldi. Whats Loreen doing after this you ask? #12stig pic.twitter.com/flqQQcppj9— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) May 13, 2023 Þetta verður ekki fyrsta heimsókn Loreen til landsins en hún sagði í viðtali á söngvakeppni sjónvarpsins árið 2016 að hún væri löngu orðin Íslandsvinur. Þá var hún stödd hér á landi til þess að troða upp á aðalkvöldi undankeppninnar en hafði oft áður komið hingað.
Eurovision Svíþjóð Tónlist Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira