Vill eignast börn með Bieber en er hrædd Máni Snær Þorláksson skrifar 15. maí 2023 00:08 Hailey Bieber segist vilja eignast börn með eiginmanni sínum en að hún verði hrædd við tilhugsunina. Getty/MEGA Fyrirsætan Hailey Bieber segist virkilega vilja eignast börn með eiginmanni sínum, tónlistarmanninum Justin Bieber. Hún segist þó verða hrædd við tilhugsunina sökum þess hve erfitt henni finnst þegar fólk talar um ástvini sína. „Ég bókstaflega er alltaf að gráta út af þessu,“ segir Hailey og hlær í viðtali við The Sunday Times þegar hún er spurð út í það hvort hún og Justin ætli að fara út í barneignir. „Ég vil svo mikið eignast börn en ég verð hrædd. Það er nóg að fólk segi hluti um eiginmanninn minn eða vini mína. Ég get ekki ímyndað mér að þurfa að horfast í augu við að fólk segi hluti um barnið.“ Það er kannski ekki skrýtið að Hailey hafi áhyggjur af slæmu umtali. Á þessu ári hefur mikill stormur geisað í kringum hana í tengslum við fyrrverandi kærustu Justin, tónlistarkonuna Selenu Gomez. Hailey var vægast ekki í uppáhaldi aðdáenda Selenu sem sumir gengu svo langt að senda henni morðhótanir. Í kjölfarið gaf Selena út alvarlega yfirlýsingu þar sem hún sagðist ekki standa fyrir þessu. Enginn ætti að þurfa sitja undir hatri eða einelti,“ sagði Selena í færslunni. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hailey opnar sig um möguleikann á að eignast börn með Justin. Í viðtali við Harper's Bazaar í ágúst í fyrra virtist hún gera ráð fyrir því að börnin kæmu á endanum hjá þeim. Hún sagði að það tæki mikla vinnu fyrir þau bæði að halda hjónabandinu gangandi, það eigi eftir að vera þannig með börnin líka. „Ég veit að þegar börnin koma að lokum inn í myndina þá verðum við aftur að leggja mikla vinnu í að láta það virka.“ Sjálfur hefur Justin einnig talað um að vilja eignast börn. Í viðtali hjá Ellen árið 2020 sagðist hann vilja eignast „eins mörg börn og Hailey er tilbúin að ýta út.“ Hollywood Mest lesið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira
„Ég bókstaflega er alltaf að gráta út af þessu,“ segir Hailey og hlær í viðtali við The Sunday Times þegar hún er spurð út í það hvort hún og Justin ætli að fara út í barneignir. „Ég vil svo mikið eignast börn en ég verð hrædd. Það er nóg að fólk segi hluti um eiginmanninn minn eða vini mína. Ég get ekki ímyndað mér að þurfa að horfast í augu við að fólk segi hluti um barnið.“ Það er kannski ekki skrýtið að Hailey hafi áhyggjur af slæmu umtali. Á þessu ári hefur mikill stormur geisað í kringum hana í tengslum við fyrrverandi kærustu Justin, tónlistarkonuna Selenu Gomez. Hailey var vægast ekki í uppáhaldi aðdáenda Selenu sem sumir gengu svo langt að senda henni morðhótanir. Í kjölfarið gaf Selena út alvarlega yfirlýsingu þar sem hún sagðist ekki standa fyrir þessu. Enginn ætti að þurfa sitja undir hatri eða einelti,“ sagði Selena í færslunni. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hailey opnar sig um möguleikann á að eignast börn með Justin. Í viðtali við Harper's Bazaar í ágúst í fyrra virtist hún gera ráð fyrir því að börnin kæmu á endanum hjá þeim. Hún sagði að það tæki mikla vinnu fyrir þau bæði að halda hjónabandinu gangandi, það eigi eftir að vera þannig með börnin líka. „Ég veit að þegar börnin koma að lokum inn í myndina þá verðum við aftur að leggja mikla vinnu í að láta það virka.“ Sjálfur hefur Justin einnig talað um að vilja eignast börn. Í viðtali hjá Ellen árið 2020 sagðist hann vilja eignast „eins mörg börn og Hailey er tilbúin að ýta út.“
Hollywood Mest lesið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið