Þingmenn risu úr sætum og minntust Önnu Kolbrúnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. maí 2023 16:12 Þingmenn risu úr sætum og minntust Önnu Kolbrúnar við upphaf þingfundar. Alþingi Þingmenn minntust Önnu Kolbrúnar Árnadóttur, fyrrverandi alþingismanns, við upphaf þingfundar í dag. Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, flutti minningarborð um Önnu Kolbrúnu. „Anna Kolbrún Árnadóttir, fyrrverandi alþingismaður og varaþingmaður á þessu kjörtímabili, lést á Akureyri 9. þessa mánaðar, 53 ára að aldri. Anna Kolbrún fæddist á Akureyri 16. apríl 1970, dóttir hjónanna Árna V. Friðrikssonar og Gerðar Jónsdóttur. Hún ólst upp á Akureyri og þar við Verkmenntaskólann tók hún sjúkraliðapróf. Anna Kolbrún starfaði sem sjúkraliði um árabil, fyrst á Akureyri og síðan í Danmörku þar sem hún bjó um skeið. Á Danmerkurárunum söðlaði Anna Kolbrún um og tók að nema kennslufræði fyrir leikskóla. Hún lauk námi sem leikskólakennari í Óðinsvéum árið 2002, flutti þá heim til Akureyrar og hélt þar áfram að bæta við sig námi í menntunar- og sérkennslufræðum sem hún lauk með M.Ed.-prófi í uppeldis- og menntunarfræðum frá Háskólanum á Akureyri árið 2010. Eftir heimkomuna frá Danmörku og þar til hún settist á þing starfaði Anna Kolbrún lengstum við grunnskóla í heimabæ sínum. Anna Kolbrún Árnadóttir fyrrverandi þingmaður. Anna Kolbrún Árnadóttir starfaði á vettvangi Framsóknarflokksins á Akureyri um skeið og var formaður Landssambands Framsóknarkvenna á árunum 2015–2017, en gekk í Miðflokkinn við stofnun hans og var kjörin á þing af framboðslista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi í kosningunum 2017. Hún var varaformaður flokksins frá 2018. Anna Kolbrún sat á þingi kjörtímabilið sem hófst haustið 2017 og fram til kosninga haustið 2021. Í þeim kosningum var hún einnig í framboði fyrir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi en náði ekki kjöri. Hún var varaþingmaður á yfirstandandi kjörtímabili og sat síðast hér í þingsalnum í mars síðastliðnum. Alls sat Anna Kolbrún á sex löggjafarþingum. Hér á þingi lét Anna Kolbrún sér títt um byggðamál og heilbrigðis- og menntamál og hún átti sæti í Íslandsdeild Norðurlandaráðs. Öll störf hennar á Alþingi báru vott um vandvirkni og samviskusemi. Hún var traustur fulltrúi síns flokks í þingstörfunum þar sem hún fór fram með hægð en festu. Anna Kolbrún Árnadóttir, fyrrverandi alþingismaður og varaþingmaður á þessu kjörtímabili, lést á Akureyri 9. þessa mánaðar, 53 ára að aldri. Anna Kolbrún fæddist á Akureyri 16. apríl 1970, dóttir hjónanna Árna V. Friðrikssonar og Gerðar Jónsdóttur. Hún ólst upp á Akureyri og þar við Verkmenntaskólann tók hún sjúkraliðapróf. Anna Kolbrún starfaði sem sjúkraliði um árabil, fyrst á Akureyri og síðan í Danmörku þar sem hún bjó um skeið. Á Danmerkurárunum söðlaði Anna Kolbrún um og tók að nema kennslufræði fyrir leikskóla. Hún lauk námi sem leikskólakennari í Óðinsvéum árið 2002, flutti þá heim til Akureyrar og hélt þar áfram að bæta við sig námi í menntunar- og sérkennslufræðum sem hún lauk með M.Ed.-prófi í uppeldis- og menntunarfræðum frá Háskólanum á Akureyri árið 2010. Eftir heimkomuna frá Danmörku og þar til hún settist á þing starfaði Anna Kolbrún lengstum við grunnskóla í heimabæ sínum. Anna Kolbrún Árnadóttir starfaði á vettvangi Framsóknarflokksins á Akureyri um skeið og var formaður Landssambands Framsóknarkvenna á árunum 2015–2017, en gekk í Miðflokkinn við stofnun hans og var kjörin á þing af framboðslista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi í kosningunum 2017. Hún var varaformaður flokksins frá 2018. Anna Kolbrún sat á þingi kjörtímabilið sem hófst haustið 2017 og fram til kosninga haustið 2021. Í þeim kosningum var hún einnig í framboði fyrir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi en náði ekki kjöri. Hún var varaþingmaður á yfirstandandi kjörtímabili og sat síðast hér í þingsalnum í mars síðastliðnum. Alls sat Anna Kolbrún á sex löggjafarþingum. Hér á þingi lét Anna Kolbrún sér títt um byggðamál og heilbrigðis- og menntamál og hún átti sæti í Íslandsdeild Norðurlandaráðs. Öll störf hennar á Alþingi báru vott um vandvirkni og samviskusemi. Hún var traustur fulltrúi síns flokks í þingstörfunum þar sem hún fór fram með hægð en festu.“ Alþingi Miðflokkurinn Tengdar fréttir Anna Kolbrún Árnadóttir er látin Anna Kolbrún Árnadóttir, varaþingmaður og fyrrverandi þingmaður, er látin 53 ára að aldri. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri í gærmorgun. 10. maí 2023 15:42 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
„Anna Kolbrún Árnadóttir, fyrrverandi alþingismaður og varaþingmaður á þessu kjörtímabili, lést á Akureyri 9. þessa mánaðar, 53 ára að aldri. Anna Kolbrún fæddist á Akureyri 16. apríl 1970, dóttir hjónanna Árna V. Friðrikssonar og Gerðar Jónsdóttur. Hún ólst upp á Akureyri og þar við Verkmenntaskólann tók hún sjúkraliðapróf. Anna Kolbrún starfaði sem sjúkraliði um árabil, fyrst á Akureyri og síðan í Danmörku þar sem hún bjó um skeið. Á Danmerkurárunum söðlaði Anna Kolbrún um og tók að nema kennslufræði fyrir leikskóla. Hún lauk námi sem leikskólakennari í Óðinsvéum árið 2002, flutti þá heim til Akureyrar og hélt þar áfram að bæta við sig námi í menntunar- og sérkennslufræðum sem hún lauk með M.Ed.-prófi í uppeldis- og menntunarfræðum frá Háskólanum á Akureyri árið 2010. Eftir heimkomuna frá Danmörku og þar til hún settist á þing starfaði Anna Kolbrún lengstum við grunnskóla í heimabæ sínum. Anna Kolbrún Árnadóttir fyrrverandi þingmaður. Anna Kolbrún Árnadóttir starfaði á vettvangi Framsóknarflokksins á Akureyri um skeið og var formaður Landssambands Framsóknarkvenna á árunum 2015–2017, en gekk í Miðflokkinn við stofnun hans og var kjörin á þing af framboðslista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi í kosningunum 2017. Hún var varaformaður flokksins frá 2018. Anna Kolbrún sat á þingi kjörtímabilið sem hófst haustið 2017 og fram til kosninga haustið 2021. Í þeim kosningum var hún einnig í framboði fyrir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi en náði ekki kjöri. Hún var varaþingmaður á yfirstandandi kjörtímabili og sat síðast hér í þingsalnum í mars síðastliðnum. Alls sat Anna Kolbrún á sex löggjafarþingum. Hér á þingi lét Anna Kolbrún sér títt um byggðamál og heilbrigðis- og menntamál og hún átti sæti í Íslandsdeild Norðurlandaráðs. Öll störf hennar á Alþingi báru vott um vandvirkni og samviskusemi. Hún var traustur fulltrúi síns flokks í þingstörfunum þar sem hún fór fram með hægð en festu. Anna Kolbrún Árnadóttir, fyrrverandi alþingismaður og varaþingmaður á þessu kjörtímabili, lést á Akureyri 9. þessa mánaðar, 53 ára að aldri. Anna Kolbrún fæddist á Akureyri 16. apríl 1970, dóttir hjónanna Árna V. Friðrikssonar og Gerðar Jónsdóttur. Hún ólst upp á Akureyri og þar við Verkmenntaskólann tók hún sjúkraliðapróf. Anna Kolbrún starfaði sem sjúkraliði um árabil, fyrst á Akureyri og síðan í Danmörku þar sem hún bjó um skeið. Á Danmerkurárunum söðlaði Anna Kolbrún um og tók að nema kennslufræði fyrir leikskóla. Hún lauk námi sem leikskólakennari í Óðinsvéum árið 2002, flutti þá heim til Akureyrar og hélt þar áfram að bæta við sig námi í menntunar- og sérkennslufræðum sem hún lauk með M.Ed.-prófi í uppeldis- og menntunarfræðum frá Háskólanum á Akureyri árið 2010. Eftir heimkomuna frá Danmörku og þar til hún settist á þing starfaði Anna Kolbrún lengstum við grunnskóla í heimabæ sínum. Anna Kolbrún Árnadóttir starfaði á vettvangi Framsóknarflokksins á Akureyri um skeið og var formaður Landssambands Framsóknarkvenna á árunum 2015–2017, en gekk í Miðflokkinn við stofnun hans og var kjörin á þing af framboðslista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi í kosningunum 2017. Hún var varaformaður flokksins frá 2018. Anna Kolbrún sat á þingi kjörtímabilið sem hófst haustið 2017 og fram til kosninga haustið 2021. Í þeim kosningum var hún einnig í framboði fyrir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi en náði ekki kjöri. Hún var varaþingmaður á yfirstandandi kjörtímabili og sat síðast hér í þingsalnum í mars síðastliðnum. Alls sat Anna Kolbrún á sex löggjafarþingum. Hér á þingi lét Anna Kolbrún sér títt um byggðamál og heilbrigðis- og menntamál og hún átti sæti í Íslandsdeild Norðurlandaráðs. Öll störf hennar á Alþingi báru vott um vandvirkni og samviskusemi. Hún var traustur fulltrúi síns flokks í þingstörfunum þar sem hún fór fram með hægð en festu.“
Alþingi Miðflokkurinn Tengdar fréttir Anna Kolbrún Árnadóttir er látin Anna Kolbrún Árnadóttir, varaþingmaður og fyrrverandi þingmaður, er látin 53 ára að aldri. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri í gærmorgun. 10. maí 2023 15:42 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Anna Kolbrún Árnadóttir er látin Anna Kolbrún Árnadóttir, varaþingmaður og fyrrverandi þingmaður, er látin 53 ára að aldri. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri í gærmorgun. 10. maí 2023 15:42