Þrjú rauð þegar Fjölnir sótti sigur á Selfoss Smári Jökull Jónsson skrifar 21. maí 2023 16:22 Fjölnir gerði góða ferð á Selfoss í dag. Vísir/Vilhelm Fjölnir gerði góða ferð á Selfoss og lagði heimamenn að velli í Lengjudeildinni í knattspyrnu. Þá gerðu Grótta og Vestri 2-2 jafntefli á Seltjarnarnesi. Það vantaði ekki lætin á Selfossi í dag. Þrjú rauð spjöld litu dagsins ljós þegar Fjölnir vann 2-1 útisigur á heimamönnum. Hákon Ingi Jónsson kom Fjölni yfir á 24. mínútu en Guðmundur Tyrfingsson jafnaði metin skömmu síðar fyrir Selfyssinga. Fjölnir náði hins vegar forystunni á ný rétt fyrir hálfleik með marki frá Mána Austmann Hilmarssyni og staðan 2-1 gestunum í vil í leikhléi. Mörkin urðu þrjú í fyrri hálfleiknum en í þeim síðari litu hins vegar þrjú rauð spjöld dagsins ljós. Fyrst var Þorlákur Breki Baxter rekinn af velli þegar hann fékk beint rautt spjald og Fjölnismaðurinn Sigurvin Reynisson fékk sitt annað gula spjald sjö mínútum fyrir leikslok. Á lokasekúndunum fékk Gonzalo Zamorano þriðja rauða spjaldið og Selfyssingar luku leik með níu leikmenn á vellinum. Lokatölur urðu 2-1 og Fjölnir fagnaði góðum útisigri. Með sigrinum fer Fjölnir uppfyrir bæði Grindavík og Aftureldingu í efsta sæti deildarinnar en þau lið eiga leik til góða á morgun. Markaleikur á Nesinu Á Seltjarnarnesi mættust Grótta og Vestri. Mikkel Jakobsen kom Vestra í 1-0 eftir tæpan hálftíma en Ibrahima Balde skoraði síðan sjálfsmark og staðan þá orðin 1-1. Vladimir Tufegdzig kom Vestra yfir á nýjan leik á 63. mínútu en reynsluboltinn Aron Bjarki Jósepsson jafnaði fyrir Gróttu sjö mínútum fyrir leikslok og þar við sat. Bæði Grótta og Vestri eiga eftir að vinna sinn fyrsta sigur í deildinni og sitja í sjöunda og níunda sæti Lengjudeildarinnar. Upplýsingar um markaskorara og rauð spjöld eru fengin af Fótbolti.net Lengjudeild karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Það vantaði ekki lætin á Selfossi í dag. Þrjú rauð spjöld litu dagsins ljós þegar Fjölnir vann 2-1 útisigur á heimamönnum. Hákon Ingi Jónsson kom Fjölni yfir á 24. mínútu en Guðmundur Tyrfingsson jafnaði metin skömmu síðar fyrir Selfyssinga. Fjölnir náði hins vegar forystunni á ný rétt fyrir hálfleik með marki frá Mána Austmann Hilmarssyni og staðan 2-1 gestunum í vil í leikhléi. Mörkin urðu þrjú í fyrri hálfleiknum en í þeim síðari litu hins vegar þrjú rauð spjöld dagsins ljós. Fyrst var Þorlákur Breki Baxter rekinn af velli þegar hann fékk beint rautt spjald og Fjölnismaðurinn Sigurvin Reynisson fékk sitt annað gula spjald sjö mínútum fyrir leikslok. Á lokasekúndunum fékk Gonzalo Zamorano þriðja rauða spjaldið og Selfyssingar luku leik með níu leikmenn á vellinum. Lokatölur urðu 2-1 og Fjölnir fagnaði góðum útisigri. Með sigrinum fer Fjölnir uppfyrir bæði Grindavík og Aftureldingu í efsta sæti deildarinnar en þau lið eiga leik til góða á morgun. Markaleikur á Nesinu Á Seltjarnarnesi mættust Grótta og Vestri. Mikkel Jakobsen kom Vestra í 1-0 eftir tæpan hálftíma en Ibrahima Balde skoraði síðan sjálfsmark og staðan þá orðin 1-1. Vladimir Tufegdzig kom Vestra yfir á nýjan leik á 63. mínútu en reynsluboltinn Aron Bjarki Jósepsson jafnaði fyrir Gróttu sjö mínútum fyrir leikslok og þar við sat. Bæði Grótta og Vestri eiga eftir að vinna sinn fyrsta sigur í deildinni og sitja í sjöunda og níunda sæti Lengjudeildarinnar. Upplýsingar um markaskorara og rauð spjöld eru fengin af Fótbolti.net
Lengjudeild karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira