Ótrúlegar senur er Manchester United hélt titilvonum sínum á lífi Aron Guðmundsson skrifar 21. maí 2023 19:47 Leikmenn Manchester United fagna fyrsta marki leiksins gegn Manchester City Vísir/Getty Manchester United hélt titlvonum sínum á lífi með hreint út sagt ótrúlegum 2-1 sigri á grönnum sínum í Manchester City í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Ljóst var fyrir leik dagsins að allt annað en sigur hjá Manchester United myndi sjá til þess að Englandsmeistaratitillinn myndi enda hjá Chelsea. Þær rauðklæddu byrjuðu leikinn af krafti því strax á 2.mínútu kom Hayley Ladd boltanum í netið. Á 42.mínútu fékk Ellie Roebuck, leikmaður Manchester City að líta rauða spjaldið og þurftu gestirnir því að leika einum leikmanni færri allan seinni hálfleikinn. Það kom hins vegar ekki að sök á 68.mínútu þegar að Filippa Angeldal jafnaði leikinn fyrir Manchester City og allt í einu virtist Englandsmeistaratitillinn á leið til Chelsea. Leikmenn Manchester United neituðu hins vegar að gefast upp og þrautseigjan borgaði sig á fyrstu mínútu uppbótatíma venjulegs leiktíma þegar að Lucía García skoraði sigurmarkið fyrir Manchester United. Chelsea og Manchester United eiga því bæði möguleika á að tryggja sér Englandsmeistaratitlinn fyrir lokaumferð deildarinnar. Chelsea er þó með örlögin í sínum höndum, liðið situr í 1.sæti með 55 stig, tveimur stigum meira en Manchester United sem er í öðru sæti með 53 stig. Manchester United heimsækir Liverpool í lokaumferð deildarinnar á meðan að Chelsea sækir Reading heim. WE! NEVER! GIVE! UP!!! #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/FcRJi6hJlW— Manchester United Women (@ManUtdWomen) May 21, 2023 Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Fleiri fréttir David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Sjá meira
Ljóst var fyrir leik dagsins að allt annað en sigur hjá Manchester United myndi sjá til þess að Englandsmeistaratitillinn myndi enda hjá Chelsea. Þær rauðklæddu byrjuðu leikinn af krafti því strax á 2.mínútu kom Hayley Ladd boltanum í netið. Á 42.mínútu fékk Ellie Roebuck, leikmaður Manchester City að líta rauða spjaldið og þurftu gestirnir því að leika einum leikmanni færri allan seinni hálfleikinn. Það kom hins vegar ekki að sök á 68.mínútu þegar að Filippa Angeldal jafnaði leikinn fyrir Manchester City og allt í einu virtist Englandsmeistaratitillinn á leið til Chelsea. Leikmenn Manchester United neituðu hins vegar að gefast upp og þrautseigjan borgaði sig á fyrstu mínútu uppbótatíma venjulegs leiktíma þegar að Lucía García skoraði sigurmarkið fyrir Manchester United. Chelsea og Manchester United eiga því bæði möguleika á að tryggja sér Englandsmeistaratitlinn fyrir lokaumferð deildarinnar. Chelsea er þó með örlögin í sínum höndum, liðið situr í 1.sæti með 55 stig, tveimur stigum meira en Manchester United sem er í öðru sæti með 53 stig. Manchester United heimsækir Liverpool í lokaumferð deildarinnar á meðan að Chelsea sækir Reading heim. WE! NEVER! GIVE! UP!!! #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/FcRJi6hJlW— Manchester United Women (@ManUtdWomen) May 21, 2023
Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Fleiri fréttir David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Sjá meira