Veðrið riðlar flugumferð á Keflavíkurflugvelli Kristinn Haukur Guðnason skrifar 22. maí 2023 16:38 Tenerife flugi Play hefur verið flýtt um fjóra tíma á morgun. Vísir/Vilhelm Einu flugi hefur verið flýtt vegna veðursins sem spáð er á morgun. Farþegar eru hvattir til þess að fylgjast vel með spám og tilkynningum flugfélaganna. „Við erum með sautján flug til og frá Keflavíkurflugvelli á morgun. Af þeim erum við búin að flýta einni brottför, sem er Tenerife flugið okkar,“ segir Birgir Olgeirsson, upplýsingafulltrúi flugfélagsins Play. Umrædd vél átti að fara í loftið klukkan 14:00 en ákveðið hefur verið að flýta því til klukkan 10:00 vegna hinnar djúpu lægðar sem gengur yfir á morgun og aðra nótt. „Við erum með seinniparts ferðirnar til skoðunar sem eru fimm talsins,“ segir Birgir og hvetur farþega flugfélagsins að fylgjast vel með stöðunni. Fylgjast vel með Í sama streng tekur Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Segir hún að búast megi við truflunum vegna lægðarinnar. „Farþegar okkar mega búast við einhverjum töfum á morgun. Við hvetjum fólk til þess að fylgjast vel með,“ segir Ásdís. Icelandair hefur þó enn sem komið er ekki fært neinar flugferðir til né fellt þær niður. Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir í öllum landshlutum vegna vinds nema Austurlandi á morgun. Hinar fyrstu taka gildi klukkan 6:00 og gilda til klukkan 6:00 að morgni miðvikudags. Búast má við hagli, slydduéljum og snörpum vindhviðum við fjöll. Veður Fréttir af flugi Play Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Sjá meira
„Við erum með sautján flug til og frá Keflavíkurflugvelli á morgun. Af þeim erum við búin að flýta einni brottför, sem er Tenerife flugið okkar,“ segir Birgir Olgeirsson, upplýsingafulltrúi flugfélagsins Play. Umrædd vél átti að fara í loftið klukkan 14:00 en ákveðið hefur verið að flýta því til klukkan 10:00 vegna hinnar djúpu lægðar sem gengur yfir á morgun og aðra nótt. „Við erum með seinniparts ferðirnar til skoðunar sem eru fimm talsins,“ segir Birgir og hvetur farþega flugfélagsins að fylgjast vel með stöðunni. Fylgjast vel með Í sama streng tekur Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Segir hún að búast megi við truflunum vegna lægðarinnar. „Farþegar okkar mega búast við einhverjum töfum á morgun. Við hvetjum fólk til þess að fylgjast vel með,“ segir Ásdís. Icelandair hefur þó enn sem komið er ekki fært neinar flugferðir til né fellt þær niður. Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir í öllum landshlutum vegna vinds nema Austurlandi á morgun. Hinar fyrstu taka gildi klukkan 6:00 og gilda til klukkan 6:00 að morgni miðvikudags. Búast má við hagli, slydduéljum og snörpum vindhviðum við fjöll.
Veður Fréttir af flugi Play Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Sjá meira