Ronaldo: Deildin í Sádi-Arabíu gæti orðið ein af þeim fimm bestu í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2023 12:01 Cristiano Ronaldo fagnar hér marki með Al-Nassr. Getty/Mohammed Saad Cristiano Ronaldo hefur mikla trú á uppgangi deildarinnar í Sádi-Arabíu á næstu árum en hann gekk til liðs við Al Nassr í janúar. Ronaldo fær í kringum tvö hundruð milljónir evra í sinn hlut fyrir samninginn eða meira en þrjátíu milljarða íslenskra króna. Watch: Portuguese soccer great Cristiano #Ronaldo believes the #Saudi Pro League he joined this season could in time become one of the top five leagues in the world.https://t.co/22NUZMlCIB pic.twitter.com/9Fmdw3maaq— Al Arabiya English (@AlArabiya_Eng) May 24, 2023 Ekki fylgir sögunni hvort að hluti af skyldum hans sé að tala deildina upp. Ronaldo hefur í það minnsta mjög góðan samanburð því hann hefur spilað í mörgum af bestu deildum heims en í Englandi, á Spáni og á Ítalíu. Hinn 38 ára gamli Portúgali segir að deildin hafi þegar orðið betri þann tíma sem hann hefur spilað þar. „Við erum mun betri og deildin í Sádi-Arabíu er að verða betri. Hún verður enn betri á næsta ári,“ sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við sádi-arabísku sjónvarpsstöðina SSC. „Skref fyrir skref tel ég að þessi deild verði á endanum ein af þeim fimm bestu í heimi en þeir þurfa bara tíma,“ sagði Ronaldo. Hann gefur Sádunum fimm, sex eða sjö ár í að ná því markmiði. In Saudi Arabia, Cristiano Ronaldo scored the winning goal as Al-Nassr came back from two goals down to beat Al-Shabab 3-2 and keep alive their slim hopes of winning the league title. They are 3 points behind leaders Al-Ittihad with two rounds to go pic.twitter.com/MfHNwWeIGc— Mohamed El Gharbawy (@Gharbawy) May 23, 2023 „Ég trúi því að þetta land bjóði upp á mikla möguleika, hér er æðislegt fólk og deildin verður frábær,“ sagði Ronaldo. Það er mikill metnaður hjá Sádi-Aröbunum enda vill Al Hilal, keppinautur Al Nassr, semja við Lionel Messi. Ronaldo skoraði glæsilegt mark í gærkvöldi í 3-2 endurkomusigri á Al Shabab og á því enn smá möguleika á því að vinna titilinn. Al-Ittihad hefði orðið meistari ef Ronaldo og félagar hefðu ekki klárað þennan leik. 1 5 league goals *minimum* for Premier League La Liga Serie A Roshn Saudi League Cristiano Ronaldo #RoshnSaudiLeague | @Cristiano pic.twitter.com/hK53dwpr4E— Roshn Saudi League (@SPL_EN) May 23, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Sjá meira
Ronaldo fær í kringum tvö hundruð milljónir evra í sinn hlut fyrir samninginn eða meira en þrjátíu milljarða íslenskra króna. Watch: Portuguese soccer great Cristiano #Ronaldo believes the #Saudi Pro League he joined this season could in time become one of the top five leagues in the world.https://t.co/22NUZMlCIB pic.twitter.com/9Fmdw3maaq— Al Arabiya English (@AlArabiya_Eng) May 24, 2023 Ekki fylgir sögunni hvort að hluti af skyldum hans sé að tala deildina upp. Ronaldo hefur í það minnsta mjög góðan samanburð því hann hefur spilað í mörgum af bestu deildum heims en í Englandi, á Spáni og á Ítalíu. Hinn 38 ára gamli Portúgali segir að deildin hafi þegar orðið betri þann tíma sem hann hefur spilað þar. „Við erum mun betri og deildin í Sádi-Arabíu er að verða betri. Hún verður enn betri á næsta ári,“ sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við sádi-arabísku sjónvarpsstöðina SSC. „Skref fyrir skref tel ég að þessi deild verði á endanum ein af þeim fimm bestu í heimi en þeir þurfa bara tíma,“ sagði Ronaldo. Hann gefur Sádunum fimm, sex eða sjö ár í að ná því markmiði. In Saudi Arabia, Cristiano Ronaldo scored the winning goal as Al-Nassr came back from two goals down to beat Al-Shabab 3-2 and keep alive their slim hopes of winning the league title. They are 3 points behind leaders Al-Ittihad with two rounds to go pic.twitter.com/MfHNwWeIGc— Mohamed El Gharbawy (@Gharbawy) May 23, 2023 „Ég trúi því að þetta land bjóði upp á mikla möguleika, hér er æðislegt fólk og deildin verður frábær,“ sagði Ronaldo. Það er mikill metnaður hjá Sádi-Aröbunum enda vill Al Hilal, keppinautur Al Nassr, semja við Lionel Messi. Ronaldo skoraði glæsilegt mark í gærkvöldi í 3-2 endurkomusigri á Al Shabab og á því enn smá möguleika á því að vinna titilinn. Al-Ittihad hefði orðið meistari ef Ronaldo og félagar hefðu ekki klárað þennan leik. 1 5 league goals *minimum* for Premier League La Liga Serie A Roshn Saudi League Cristiano Ronaldo #RoshnSaudiLeague | @Cristiano pic.twitter.com/hK53dwpr4E— Roshn Saudi League (@SPL_EN) May 23, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti