Við heyrum í Seðlabankastjóra sem segir nauðsynlegt að gerðir verði hóflegir langtíma kjarasamningar og aðhald aukið í ríkisfjármálum til að ná verðbólgunni niður. Við ræðum ræðum að auki við forkólfa stéttafélaganna sem gagnrýna ríkisstjórnina harðlega.
Einnig fjöllum við um Rauðagerðismálið svokallaða en málflutningur fyrir Hæstarétti hófst í morgun.
Þá segjum við frá því að Hvalur hf. hafi sótt umundanþágu frá starfsleyfi til ráðherra til þess að geta hafið starfsemi og hvalveiðar í sumar.