Guðmundur í skýjunum: „Sóknin var stórkostleg“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2023 14:31 Guðmundur Guðmundsson hefur gert frábæra hluti með Fredericia. vísir/vilhelm Guðmundur Guðmundsson var í sjöunda himni eftir að hans menn í Fredericia unnu frækinn sigur á stjörnum prýddu liði Álaborgar, 30-29, í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handbolta. Með sigrinum jafnaði Fredericia metin í einvígi liðanna í 1-1. Þau mætast í oddaleik í Álaborg á sunnudaginn kemur. „Það var frábært að upplifa þetta en mér fannst við spila mjög vel,“ sagði Guðmundur glaður eftir leikinn í gær. „Við byrjuðum fyrst að gera tæknileg mistök í seinni hálfleik með nokkrum línusendingum. En síðan tókum við leikhlé, komumst hægt og sígandi inn í leikinn eftir það og að vinna svona var virkilega gott. Sóknin var stórkostleg í dag.“ Guðmundur hefur unnið frábært starf á fyrsta tímabili sínu með Fredericia og komið liðinu í undanúrslit um danska meistaratitilinn í fyrsta sinn síðan 1980. Federica endaði í 7. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar sem tryggði liðinu sæti í úrslitakeppninni. Það hóf keppni með ekkert stig en eftir fjóra sigra, eitt jafntefli og aðeins eitt tap lenti Fredericia í 2. sæti síns riðils og komst í undanúrslit deildarinnar. Í viðtali við staðarblaðið í Fredericia lét formaður félagsins, Bent Jensen, hafa eftir sér að það hafi náð markmiðum sínum tveimur árum á undan áætlun. „Markmiðið var að koma Federicia aftur á þann stað að geta keppt til verðlauna árið 2025. Við stöndum hér árið 2023 og eigum möguleika á titli. Það eru forréttindi,“ sagði Jensen. Guðmundur kveðst sjálfur bjartsýnn fyrir oddaleikinn gegn Álaborg. „Við erum með alla möguleika núna,“ sagði þjálfarinn þrautreyndi. Danski handboltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Með sigrinum jafnaði Fredericia metin í einvígi liðanna í 1-1. Þau mætast í oddaleik í Álaborg á sunnudaginn kemur. „Það var frábært að upplifa þetta en mér fannst við spila mjög vel,“ sagði Guðmundur glaður eftir leikinn í gær. „Við byrjuðum fyrst að gera tæknileg mistök í seinni hálfleik með nokkrum línusendingum. En síðan tókum við leikhlé, komumst hægt og sígandi inn í leikinn eftir það og að vinna svona var virkilega gott. Sóknin var stórkostleg í dag.“ Guðmundur hefur unnið frábært starf á fyrsta tímabili sínu með Fredericia og komið liðinu í undanúrslit um danska meistaratitilinn í fyrsta sinn síðan 1980. Federica endaði í 7. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar sem tryggði liðinu sæti í úrslitakeppninni. Það hóf keppni með ekkert stig en eftir fjóra sigra, eitt jafntefli og aðeins eitt tap lenti Fredericia í 2. sæti síns riðils og komst í undanúrslit deildarinnar. Í viðtali við staðarblaðið í Fredericia lét formaður félagsins, Bent Jensen, hafa eftir sér að það hafi náð markmiðum sínum tveimur árum á undan áætlun. „Markmiðið var að koma Federicia aftur á þann stað að geta keppt til verðlauna árið 2025. Við stöndum hér árið 2023 og eigum möguleika á titli. Það eru forréttindi,“ sagði Jensen. Guðmundur kveðst sjálfur bjartsýnn fyrir oddaleikinn gegn Álaborg. „Við erum með alla möguleika núna,“ sagði þjálfarinn þrautreyndi.
Danski handboltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira