Segir Meistaradeildarsætið fínt en að liðið vilji meira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. maí 2023 23:00 Bruno Fernandes segir að Manchester United vilji meira en bara Meistaradeildarsæti. Catherine Ivill/Getty Images Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, var nokkuð sáttur eftir 4-1 sigur liðsins gegn Chelsea í kvöld. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili, en Fernandes segir þó að liðið vilji meira. „Að ná Meistaradeildarsætinu er fínt, en það er ekki fullkomið því við viljum meira. Miðað við hvernig við byrjuðum tímabilið þá er það mjög gott. Við unnum deildarbikarinn sem var markmiðið eftir að við sáum að við ættum ekki möguleika í deildinni og nú snýst þetta um að klára deildina af krafti og mæta svo til leiks í FA-bikarnum,“ sagði Portúgalinn, en Manchester United mætir nágrönnum sínum í Manchester City í úrslitum FA-bikarsins í júní. „Stuðningsmennirnir hafa verið frábærir á tímabilinu. Við erum búnir að vinna marga leiki á heimavelli og þeir hafa skapað magnað andrúmsloft. Þeir vita vel hversu mikilvægir þeir eru og við kunnum virkilega að meta allt sem þeir gera fyrir okkur.“ Þá segir leikmaðurinn einnig að það hafi verið auka plús að hafa með sigrinum gert út um Meistaradeildarvonir Liverpool. „Við vitum að það er eitthvað sem skiptir stuðningsmennina miklu máli. Fyrir okkur snýst þetta samt um að ná markmiðunum okkar. Auðvitað vitum við að við verðum glaðir með það að Liverpool verður ekki í keppninni, en fyrir okkur snýst þetta um að ná sem bestum árangri fyrir okkur sjálfa,“ sagð Portúgalinn að lokum. 🗣️ “We know it means a lot for us. We know they are happy for Liverpool to not be there.”Bruno Fernandes on stopping Liverpool from qualifying for the UEFA Champions League. 👀 pic.twitter.com/3thGw619ol— Football Daily (@footballdaily) May 25, 2023 Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira
„Að ná Meistaradeildarsætinu er fínt, en það er ekki fullkomið því við viljum meira. Miðað við hvernig við byrjuðum tímabilið þá er það mjög gott. Við unnum deildarbikarinn sem var markmiðið eftir að við sáum að við ættum ekki möguleika í deildinni og nú snýst þetta um að klára deildina af krafti og mæta svo til leiks í FA-bikarnum,“ sagði Portúgalinn, en Manchester United mætir nágrönnum sínum í Manchester City í úrslitum FA-bikarsins í júní. „Stuðningsmennirnir hafa verið frábærir á tímabilinu. Við erum búnir að vinna marga leiki á heimavelli og þeir hafa skapað magnað andrúmsloft. Þeir vita vel hversu mikilvægir þeir eru og við kunnum virkilega að meta allt sem þeir gera fyrir okkur.“ Þá segir leikmaðurinn einnig að það hafi verið auka plús að hafa með sigrinum gert út um Meistaradeildarvonir Liverpool. „Við vitum að það er eitthvað sem skiptir stuðningsmennina miklu máli. Fyrir okkur snýst þetta samt um að ná markmiðunum okkar. Auðvitað vitum við að við verðum glaðir með það að Liverpool verður ekki í keppninni, en fyrir okkur snýst þetta um að ná sem bestum árangri fyrir okkur sjálfa,“ sagð Portúgalinn að lokum. 🗣️ “We know it means a lot for us. We know they are happy for Liverpool to not be there.”Bruno Fernandes on stopping Liverpool from qualifying for the UEFA Champions League. 👀 pic.twitter.com/3thGw619ol— Football Daily (@footballdaily) May 25, 2023
Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira