Grímuklæddir menn réðust á kærustu Kluivert Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2023 11:31 Justin Kluivert í leik með Valencia. Getty/Aitor Alcalde Colomer Justin Kluivert og fjölskylda hans varð fyrir ömurlegri lífsreynslu í vikunni á meðan hann var upptekinn við það að spila með Valencia í spænsku deildinni. Þrír grímuklæddir menn réðust inn á heimili hans snemma á fimmtudagsmorguninn og ógnuðu bæði á kærustu hans og öðrum fjölskyldumeðlimi. Hvorki kærastan né hinn fjölskyldumeðlimurinn þurftu á læknisaðstoð að halda en ræningjarnir komust í burtu með talsverð verðmæti. Hooded thugs 'assault Justin Kluivert's partner and steal £160,000 in jewelry and watches from his home'https://t.co/e5169wkp3V— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2023 Talið er að þeir hafi náð að taka með sér skartgripi og úr sem eru meira en 160 þúsund evra virði sem gera um 24 milljónir króna. Ránið stóð aðeins yfir í nokkrar mínútur en ræningjarnir biðu færis þar til að kærastan kom heim eftir að hafa farið út að ganga með hundinn þeirra. Ræningjarnir sluppu og eru á flótta undan lögreglunni sem leitar þeirra. Kluivert er á eins árs lánssamning hjá Valencia frá ítalska félaginu AS Roma en hann hefur ekki farið heim til sín þar sem hann er staddur á Mallorca þar sem liðið hans spilar í kvöld. Justin Kluivert's house was robbed by hooded men ahead of Mallorca-Valencia when the player is away. They beat his girlfriend and learned where the valuables were in the house, stealing jewelry worth around 200.000. pic.twitter.com/1WW8WmbnYu— Football Talk (@FootballTalkHQ) May 25, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira
Þrír grímuklæddir menn réðust inn á heimili hans snemma á fimmtudagsmorguninn og ógnuðu bæði á kærustu hans og öðrum fjölskyldumeðlimi. Hvorki kærastan né hinn fjölskyldumeðlimurinn þurftu á læknisaðstoð að halda en ræningjarnir komust í burtu með talsverð verðmæti. Hooded thugs 'assault Justin Kluivert's partner and steal £160,000 in jewelry and watches from his home'https://t.co/e5169wkp3V— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2023 Talið er að þeir hafi náð að taka með sér skartgripi og úr sem eru meira en 160 þúsund evra virði sem gera um 24 milljónir króna. Ránið stóð aðeins yfir í nokkrar mínútur en ræningjarnir biðu færis þar til að kærastan kom heim eftir að hafa farið út að ganga með hundinn þeirra. Ræningjarnir sluppu og eru á flótta undan lögreglunni sem leitar þeirra. Kluivert er á eins árs lánssamning hjá Valencia frá ítalska félaginu AS Roma en hann hefur ekki farið heim til sín þar sem hann er staddur á Mallorca þar sem liðið hans spilar í kvöld. Justin Kluivert's house was robbed by hooded men ahead of Mallorca-Valencia when the player is away. They beat his girlfriend and learned where the valuables were in the house, stealing jewelry worth around 200.000. pic.twitter.com/1WW8WmbnYu— Football Talk (@FootballTalkHQ) May 25, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira