Appelsínugul viðvörun og úrkomusvæði nálgast Máni Snær Þorláksson skrifar 27. maí 2023 09:38 Appelsínugul viðvörun er nú í gildi á Austfjörðum. Þá er úrkomusvæði sagt nálgast landið. Vísir/Vilhelm Appelsínugul viðvörun er nú í gildi á Austfjörðum og gul víðar um landið. Á Austfjörðum er spáð norðvestan 20-28 metrum á sekúndu og gert ráð fyrir að vindhviður geti farið yfir 35 metra á sekúndu. Veðurstofa Íslands segir foktjón vera líklegt og hvetur fólk til að ganga frá lausamunum sínum á Austfjörðum. Varasamt ferðaveður er þar, sem og á Austurlandi, Suðausturlandi og miðhálendinu. Gert er ráð fyrir hríðarveðri á fjallavegum á Austurlandi að Glettingi. Á Norðurlandi eystra er spáð snjókomu á fjallavegum með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Snjókomu er svo spáð á norðanverðu Miðhálendinu. Gul viðvörun er nú í gildi víða um landið og appelsínugul á Austfjörðum.Veðurstofa Íslands Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að um þessar mundir sé fyrirstöðuhæð suður í hafi. Sú sé að beina öllum lægðum til okkar. „Ein þessara lægða kom upp að vestanverðu landinu í gær með tilheyrandi votviðri og allhvössum vindi. Þessi sama lægð er þegar þetta er skrifað stödd norðaustur af Langanesi og hefur vindur snúist til norðvestanáttar.“ Vindhraði fari minnkandi með morgninum á vestanverðu landinu en búast megi við hvassviðri eða stormi fyrir austan fram á síðdegið. „Á morgun nálgast okkur síðan úrkomusvæði frá næstu lægð. Þá má búast við suðvestan strekkingi með súld eða rigningu, en úrkomuminna á austanverðu landinu. Það hlýnar heldur til og hiti á morgun verður á bilinu 7 til 14 stig, hlýjast austanlands.“ Veður Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Sjá meira
Veðurstofa Íslands segir foktjón vera líklegt og hvetur fólk til að ganga frá lausamunum sínum á Austfjörðum. Varasamt ferðaveður er þar, sem og á Austurlandi, Suðausturlandi og miðhálendinu. Gert er ráð fyrir hríðarveðri á fjallavegum á Austurlandi að Glettingi. Á Norðurlandi eystra er spáð snjókomu á fjallavegum með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Snjókomu er svo spáð á norðanverðu Miðhálendinu. Gul viðvörun er nú í gildi víða um landið og appelsínugul á Austfjörðum.Veðurstofa Íslands Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að um þessar mundir sé fyrirstöðuhæð suður í hafi. Sú sé að beina öllum lægðum til okkar. „Ein þessara lægða kom upp að vestanverðu landinu í gær með tilheyrandi votviðri og allhvössum vindi. Þessi sama lægð er þegar þetta er skrifað stödd norðaustur af Langanesi og hefur vindur snúist til norðvestanáttar.“ Vindhraði fari minnkandi með morgninum á vestanverðu landinu en búast megi við hvassviðri eða stormi fyrir austan fram á síðdegið. „Á morgun nálgast okkur síðan úrkomusvæði frá næstu lægð. Þá má búast við suðvestan strekkingi með súld eða rigningu, en úrkomuminna á austanverðu landinu. Það hlýnar heldur til og hiti á morgun verður á bilinu 7 til 14 stig, hlýjast austanlands.“
Veður Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Sjá meira