Búist við að Real Madrid kynni Bellingham til leiks í næstu viku Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. maí 2023 12:46 Jude Bellingham gætiorðið leikmaður Real Madrid í næstu viku. Joachim Bywaletz/DeFodi Images via Getty Images Búast má við því að enska ungstirnið Jude Bellingham verði kynntur til leiks sem nýr leikmaður spænska stórveldisins Real Madrid í næstu viku. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Bellingham undanfarnar vikur og mánuði, en nú virðist orðið nokkuð öruggt að þessi eftirsótti leikmaður endi í röðum Real Madrid. Það er spænski miðillinn Marca sem greinir frá því að Bellingham verði að öllum líkindum kynntur til leiks sem nýr leikmaður Madrídinga í næstu viku, en miðjumaðurinn leikur í dag með Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Jude Bellingham's contract at Real Madrid will be valid until June 2029. Salary will improve season by season, part of that will be linked to team/player bonuses 🚨⚪️ #RealMadrid Focus on BVB title race now, then time to sign the documents after personal terms agreed in April. pic.twitter.com/46oYw8c5LB— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2023 Þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur að aldri hefur Jude Bellingham fyrir löngu skapað sér nafn í fótboltaheiminum. Hann hóf feril sinn með uppeldisfélagi sínu Birmingham þar sem hann varð yngsti leikmaður aðalliðsins frá upphafi þegar hann lék með liðinu í enska deildarbikarnum aðeins 16 ára og 38 daga gamall. Hann var keyptur til Dortmund árið 2020 og hefur leikið 92 deildarleiki fyrir félagið. Þá á hann einnig að baki 24 leiki fyrir enska landsliðið. Búast má við því að Bellingham verði í eldlínunni með Dortmund er liðið tekur á móti Mainz í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar, en með sigri tryggir liðið sér þýska meistaratitilinn í fyrsta sinn í rúman áratug. Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Bellingham undanfarnar vikur og mánuði, en nú virðist orðið nokkuð öruggt að þessi eftirsótti leikmaður endi í röðum Real Madrid. Það er spænski miðillinn Marca sem greinir frá því að Bellingham verði að öllum líkindum kynntur til leiks sem nýr leikmaður Madrídinga í næstu viku, en miðjumaðurinn leikur í dag með Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Jude Bellingham's contract at Real Madrid will be valid until June 2029. Salary will improve season by season, part of that will be linked to team/player bonuses 🚨⚪️ #RealMadrid Focus on BVB title race now, then time to sign the documents after personal terms agreed in April. pic.twitter.com/46oYw8c5LB— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2023 Þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur að aldri hefur Jude Bellingham fyrir löngu skapað sér nafn í fótboltaheiminum. Hann hóf feril sinn með uppeldisfélagi sínu Birmingham þar sem hann varð yngsti leikmaður aðalliðsins frá upphafi þegar hann lék með liðinu í enska deildarbikarnum aðeins 16 ára og 38 daga gamall. Hann var keyptur til Dortmund árið 2020 og hefur leikið 92 deildarleiki fyrir félagið. Þá á hann einnig að baki 24 leiki fyrir enska landsliðið. Búast má við því að Bellingham verði í eldlínunni með Dortmund er liðið tekur á móti Mainz í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar, en með sigri tryggir liðið sér þýska meistaratitilinn í fyrsta sinn í rúman áratug.
Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Sjá meira