Verstappen ræsir fremstur en liðsfélaginn aftastur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. maí 2023 15:16 Max Verstappen ræsir fremtur í Mónakó. Dan Mullan/Getty Images Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól þegar farið verður af stað í Mónakó-kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Liðsfélagi hans hjá Red Bull, Sergio Perez, ræsir hins vegar aftastur. Eftir stórfurðulegar tímatökur í Mónakó í dag er það Max Verstappen sem stendur uppi sem sigurvegari og ræsir fremstur þegar ljósin slokkna á morgun. Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og George Russell voru í basli frá fyrstu mínútu og um tíma leit út fyrir að Esteban Ocon myndi taka ráspólinn. Það má hins vegar aldrei afskrifa heimsmeistarann Max Verstappen því hann átti að lokum besta tímann í lokahluta tímatökunnar þegar hann kom í mark á tímanum 1:11,365, aðeins 0.084 sekúndum hraðari en Fernando Alonso sem ræsir annar. MAX VERSTAPPEN TAKES POLE IN MONACO! 👑It's his first-ever pole in Monaco, and what a superhuman lap it was to take it 👏Absolutely stunning, @Max33Verstappen #MonacoGP #F1 pic.twitter.com/ArpgrLv3Y5— Formula 1 (@F1) May 27, 2023 Heimamaðurinn Charles Leclerc ræsir svo þriðji og með honum í rásröð er liðsfélagi hans, Carlos Sainz, sem ræsir fjórði. Liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Perez, lenti hins vegar í vandræðum með bíl sinn í fyrsta hluta tímatökunnar og ræsir seinastur. Akstursíþróttir Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Eftir stórfurðulegar tímatökur í Mónakó í dag er það Max Verstappen sem stendur uppi sem sigurvegari og ræsir fremstur þegar ljósin slokkna á morgun. Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og George Russell voru í basli frá fyrstu mínútu og um tíma leit út fyrir að Esteban Ocon myndi taka ráspólinn. Það má hins vegar aldrei afskrifa heimsmeistarann Max Verstappen því hann átti að lokum besta tímann í lokahluta tímatökunnar þegar hann kom í mark á tímanum 1:11,365, aðeins 0.084 sekúndum hraðari en Fernando Alonso sem ræsir annar. MAX VERSTAPPEN TAKES POLE IN MONACO! 👑It's his first-ever pole in Monaco, and what a superhuman lap it was to take it 👏Absolutely stunning, @Max33Verstappen #MonacoGP #F1 pic.twitter.com/ArpgrLv3Y5— Formula 1 (@F1) May 27, 2023 Heimamaðurinn Charles Leclerc ræsir svo þriðji og með honum í rásröð er liðsfélagi hans, Carlos Sainz, sem ræsir fjórði. Liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Perez, lenti hins vegar í vandræðum með bíl sinn í fyrsta hluta tímatökunnar og ræsir seinastur.
Akstursíþróttir Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira