Júníspá Siggu Kling: Ljónið fær meira sjálfstæði Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Ljónið mitt, þú ert akkúrat núna í byrjun júní að fara inn í níutíu daga tímabil sem gefur þér möguleika á að breyta lífi þínu á miklu betri veg en þú þorir að vona eða hugsa. Ef þú finnur vanlíðan í líkamanum, alveg sama hvað það er, eru það bein skilaboð um að þú þurfir að breyta ýmsu til þess að leiðrétta það. Þú hefur aflið og þú hefur kraftinn til þess að gera kraftaverk. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú mátt og þarft að hvíla þig, en leti er ekki leyfð á þessu tímabili. Frestaðu engu sem þú þarft að gera, því það kemur út í líkama og huga. Hentu þér á og í gegnum vandamálin og það er eins og Ljónið fái vængi. Í þessum mánuði byrja breytingar sem fá þig til að horfast í augu við það sem þú þarft að vita. Þú verður ekki sátt við allt, að sjálfsögðu, því þegar ekkert er að gerast og engar breytingar eru, þá finnst þér oft bara ágætt að vera í sama farinu. Orkan þín, andinn þinn og tilfinningar magnast sérstaklega upp í kringum 17. júní og næstu daga á eftir. Það er eins og allt ástand hjá þér breytist og þú vitir nákvæmlega hvað þú þurfir að gera til þess að allt fari vel að þínu mati og Alheimsins. Þú færð það sjálfstæði sem þú þarft, það verður tekið undir þau orð sem þú segir og þau fá meiri mátt. En fram að þessu tímabili finnst þér þungi yfir huganum til að framkvæma það sem vantar upp á. Það er verið að laga jafnvægistaugina þína, því þú þolir illa að allt í einu verði allt 100% og krafturinn og hamingjan 1000%, því það getur magnað upp að þú farir niður í sálinni. Þessir níutíu dagar munu færa þér svo ótrúleg verkfæri til þess að þú hafir það ljós, sem skín í raun alltaf á þig, til þess að þú finnir fyrir því alla daga. Það gerist eitthvað svo máttugt, bæði um þessi mánaðamót, næstu og þarnæstu. Það er svo sérkennilegt að skoða þetta að þú jafnvel verður sjálft hissa. Það er ekkert sem þú getur ekki breytt eða lagað, því sannleikurinn kemur til þín og hugmyndir þínar munu vekja athygli og líf þitt verður miklu meira spennandi en þú heldur. Á þessu tímabili birtist húsnæði eða ný staðsetning á því sem þú ert að gera. Frægt fólk í Ljóninu. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú mátt og þarft að hvíla þig, en leti er ekki leyfð á þessu tímabili. Frestaðu engu sem þú þarft að gera, því það kemur út í líkama og huga. Hentu þér á og í gegnum vandamálin og það er eins og Ljónið fái vængi. Í þessum mánuði byrja breytingar sem fá þig til að horfast í augu við það sem þú þarft að vita. Þú verður ekki sátt við allt, að sjálfsögðu, því þegar ekkert er að gerast og engar breytingar eru, þá finnst þér oft bara ágætt að vera í sama farinu. Orkan þín, andinn þinn og tilfinningar magnast sérstaklega upp í kringum 17. júní og næstu daga á eftir. Það er eins og allt ástand hjá þér breytist og þú vitir nákvæmlega hvað þú þurfir að gera til þess að allt fari vel að þínu mati og Alheimsins. Þú færð það sjálfstæði sem þú þarft, það verður tekið undir þau orð sem þú segir og þau fá meiri mátt. En fram að þessu tímabili finnst þér þungi yfir huganum til að framkvæma það sem vantar upp á. Það er verið að laga jafnvægistaugina þína, því þú þolir illa að allt í einu verði allt 100% og krafturinn og hamingjan 1000%, því það getur magnað upp að þú farir niður í sálinni. Þessir níutíu dagar munu færa þér svo ótrúleg verkfæri til þess að þú hafir það ljós, sem skín í raun alltaf á þig, til þess að þú finnir fyrir því alla daga. Það gerist eitthvað svo máttugt, bæði um þessi mánaðamót, næstu og þarnæstu. Það er svo sérkennilegt að skoða þetta að þú jafnvel verður sjálft hissa. Það er ekkert sem þú getur ekki breytt eða lagað, því sannleikurinn kemur til þín og hugmyndir þínar munu vekja athygli og líf þitt verður miklu meira spennandi en þú heldur. Á þessu tímabili birtist húsnæði eða ný staðsetning á því sem þú ert að gera. Frægt fólk í Ljóninu. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira