Zlatan táraðist á kveðjustundinni Smári Jökull Jónsson skrifar 4. júní 2023 19:45 Stuðningsmenn Milan kvöddu Zlatan Ibrahimovic á fallegan hátt. Vísir/Getty Síðustu leikirnir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þessu tímabili fara fram nú í kvöld. Stuðningsmenn AC Milan kvöddu Zlatan Ibrahimovic fyrir leik liðsins gegn Verona. Það var nýverið ljóst að Zlatan Ibrahimovic myndi ekki framlengja samning sinn við AC Milan sem rennur út nú i sumar. Zlatan hefur leikið með Milan síðan árið 2019 en hann var einnig á mála hjá félaginu árin 2010-2012, fyrst á láni frá Barcelona en Milan festi kaup á honum seinna tímabilið. Zlatan hefur verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar en það stoppaði þó ekki stuðningsmenn AC Milan í því að kveðja Svíann almennilega. Í stúkunni mátti sjá textann „GODBYE“ skrifaðan stórum stöfum og sungu stuðningsmenn síðan til heiðurs Ibrahimovic. Que manera de despedir el Ac Milán a su Ídolo eterno el Dios Zlatan Ibrahimovic..El León no contuvo sus lágrimas.. pic.twitter.com/sV6zuGSObF— AnaDeportes (@Ana_deportes) June 4, 2023 Þegar myndavélarnar beindust að Zlatan og konu hans í stúkunni mátti sjá að sá sænski var augljóslega hrærður yfir móttökunum. Hann hefur alls skorað 76 mörk í 123 leikjum fyrir ítalska stórveldið og vann ítalska meistaratitilinn með félaginu árið 2012 og svo aftur á síðasta ári. Hinn 41 árs gamli Ibrahimovic hefur enn ekki gefið út hvort hann muni halda áfram að leika knattspyrnu en hann hefur meðal annars verið orðaður við Monza sem leikur í Serie A. Ítalski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Sjá meira
Það var nýverið ljóst að Zlatan Ibrahimovic myndi ekki framlengja samning sinn við AC Milan sem rennur út nú i sumar. Zlatan hefur leikið með Milan síðan árið 2019 en hann var einnig á mála hjá félaginu árin 2010-2012, fyrst á láni frá Barcelona en Milan festi kaup á honum seinna tímabilið. Zlatan hefur verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar en það stoppaði þó ekki stuðningsmenn AC Milan í því að kveðja Svíann almennilega. Í stúkunni mátti sjá textann „GODBYE“ skrifaðan stórum stöfum og sungu stuðningsmenn síðan til heiðurs Ibrahimovic. Que manera de despedir el Ac Milán a su Ídolo eterno el Dios Zlatan Ibrahimovic..El León no contuvo sus lágrimas.. pic.twitter.com/sV6zuGSObF— AnaDeportes (@Ana_deportes) June 4, 2023 Þegar myndavélarnar beindust að Zlatan og konu hans í stúkunni mátti sjá að sá sænski var augljóslega hrærður yfir móttökunum. Hann hefur alls skorað 76 mörk í 123 leikjum fyrir ítalska stórveldið og vann ítalska meistaratitilinn með félaginu árið 2012 og svo aftur á síðasta ári. Hinn 41 árs gamli Ibrahimovic hefur enn ekki gefið út hvort hann muni halda áfram að leika knattspyrnu en hann hefur meðal annars verið orðaður við Monza sem leikur í Serie A.
Ítalski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Sjá meira