Halda örvandi úrræðum til streitu þrátt fyrir varnarorð Seðlabankans
Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
![Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.](https://www.visir.is/i/2F529BB8A2A6BE318ED87ACB90FCB11134471720A6EAEDB5BA48A5E9C4B4B4D9_713x0.jpg)
Fjármála- og efnahagsráðuneytið telur ekki tilefni til að bregðast við umsögn Seðlabankans Íslands um framlengingu á úrræðum sem gerir fólki kleift að nýta séreignarsparnað til innborgunar á húsnæðislán. Seðlabankinn telur úrræðin „fremur óheppileg“ á tímum eftirspurnarþenslu.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.