Erfitt að ræða launin í vinnunni Rakel Sveinsdóttir skrifar 9. júní 2023 07:23 Eitt af því sem við eigum erfitt með að tala um eru peningar. Ekki aðeins í tengslum við laun eða vinnu heldur eru umræður oft erfiðara á milli hjóna, vina eða fjölskyldumeðlima. Það sem getur hjálpað mikið í samtalinu um laun er að undirbúa sig undir samtalið. Vísir/Getty Það er staðreynd að eitt af erfiðustu umræðuefnum fólks eru samtöl um peninga. Þessi samtöl eru oft erfið á milli hjóna, þau geta líka verið erfið á milli vina þar sem deila þarf kostnaði eða ræða kostnað. Peningar geta jafnvel verið erfið umræða í fjölskyldum, til dæmis þegar verið er að slá saman í gjafakaup eða þegar það er brúðkaup en fjölskyldur brúðhjóna eru fjárhagslega á mjög ólíkum stað. Að ræða launamálin í vinnunni er líka erfitt og þótt kjaramál séu oftast fyrirferðarmikil í fréttum er svo stór hópur fólks í atvinnulífinu sem er ekki á launum samkvæmt kjarasamningum, heldur semur hver og einn um sín laun. Spurningin er þá: Hvaða góðu ráð getum við fengið um þau samtöl? Hér eru dæmi um nokkur góð ráð. Fyrsta atriðið er undirbúningur. Hverjar eru væntingarnar þínar? Hver er óskastaðan? Hvað finnst þér réttlátt? Annað er síðan: Hvað er verið að greiða fyrir sambærileg störf almennt á vinnumarkaðinum? Þetta er mikilvægt atriði því þegar það kemur að launasamtalinu skiptir miklu máli að vera með rökin á hreinu. Til dæmis er mjög mikilvægt að vera með rökstuðninginn þinn á hreinu því vinnuveitandi getur til dæmis aldrei greitt laun miðað við hvað þú þarft fyrir þitt heimili, gryfja sem margir falla í þegar verið er að tala um laun. Þriðja atriðið er síðan að vera vel upplýstur og spyrja vinnuveitandann spurninga. Ef launasamtalið er vegna starfs sem þú ert mögulega að ráða þig í, skiptir miklu máli að þú sért vel upplýst/ur um hvað ætlast er til af þér í starfinu, er starfslýsingin skýr, vinnustundir eða vaktarplan skýrt og svo framvegis. Þá hefur það löngum verið sagt að betra sé að nefna hærri tölu en lægri, því það er auðveldara að semja niður á við um laun og samninga. Loks er gott að horfa á almenn atriði sem skipta þig máli varðandi þetta starf eða þennan vinnustað. Þessi atriði geta verið ótengd launasamtalinu sem slíku, en eru samt veigamikil fyrir þig kostnaðar- eða lífstílslega. Skiptir máli að vera nálægt vinnustaðnum, að sveigjanleiki sé til staðar í vinnutíma, að fjarvinna sé í boði, að matur sé niðurgreiddur í mötuneyti, að líkamsræktaraðstaða sé í boði og svo framvegis. Hér má lesa ágætis grein um launasamtal og góð ráð í Harvard Business Review. Góðu ráðin Starfsframi Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Að takast á við höfnun í vinnunni Að upplifa höfnun er ótrúlega algengt fyrirbæri. Bæði í starfi og einkalífi. Oftar en ekki er þetta höfnunartilfinning byggð á misskilningi. Eitthvað sem við ímyndum okkur sjálf, erum sannfærð um að sé rétt og túlkum rangt í samskipti eða hegðun. 2. júní 2023 07:01 Yfir 50 lönd komin með fjarvinnudvalarleyfi en kröfurnar ólíkar Í kjölfar Covid fjölgar þeim löndum hratt sem gefa nú út sérstök fjarvinnudvalarleyfi sem gerir fólki kleift að búa í landinu í lengri eða skemmri tíma. Sem þýðir að fyrir þann hóp fólks sem kýs að starfa í fjarvinnu, er heimurinn að verða að valkosti sem aðsetur. 5. maí 2023 07:00 Vanhæfir leiðtogar: Sjálfstraust oft misskilið sem hæfni Rannsóknir hafa sýnt að eitt stærsta vandamál heimsins felst í því að of margir eru í leiðtogastöðum, sem þó hafa ekki hæfni til þess. Skýringin er sögð sú að of oft misskilst sjálfstraust fyrir hæfni. 17. mars 2023 07:01 Neikvæð áhrif foreldra á viðhorf barna til vinnu Við viljum öll að börnunum okkar gangi sem best í lífi og starfi þegar þau eru orðin fullorðin. Óháð því hvaða menntun eða starfsferil þau velja sér. 10. mars 2023 07:01 Ólínulegir vinnudagar og ólínuleg verkefnavinna Það á ekki lengur við að tala bara um níu til fimm vinnu eða vaktir. 3. mars 2023 07:00 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
Peningar geta jafnvel verið erfið umræða í fjölskyldum, til dæmis þegar verið er að slá saman í gjafakaup eða þegar það er brúðkaup en fjölskyldur brúðhjóna eru fjárhagslega á mjög ólíkum stað. Að ræða launamálin í vinnunni er líka erfitt og þótt kjaramál séu oftast fyrirferðarmikil í fréttum er svo stór hópur fólks í atvinnulífinu sem er ekki á launum samkvæmt kjarasamningum, heldur semur hver og einn um sín laun. Spurningin er þá: Hvaða góðu ráð getum við fengið um þau samtöl? Hér eru dæmi um nokkur góð ráð. Fyrsta atriðið er undirbúningur. Hverjar eru væntingarnar þínar? Hver er óskastaðan? Hvað finnst þér réttlátt? Annað er síðan: Hvað er verið að greiða fyrir sambærileg störf almennt á vinnumarkaðinum? Þetta er mikilvægt atriði því þegar það kemur að launasamtalinu skiptir miklu máli að vera með rökin á hreinu. Til dæmis er mjög mikilvægt að vera með rökstuðninginn þinn á hreinu því vinnuveitandi getur til dæmis aldrei greitt laun miðað við hvað þú þarft fyrir þitt heimili, gryfja sem margir falla í þegar verið er að tala um laun. Þriðja atriðið er síðan að vera vel upplýstur og spyrja vinnuveitandann spurninga. Ef launasamtalið er vegna starfs sem þú ert mögulega að ráða þig í, skiptir miklu máli að þú sért vel upplýst/ur um hvað ætlast er til af þér í starfinu, er starfslýsingin skýr, vinnustundir eða vaktarplan skýrt og svo framvegis. Þá hefur það löngum verið sagt að betra sé að nefna hærri tölu en lægri, því það er auðveldara að semja niður á við um laun og samninga. Loks er gott að horfa á almenn atriði sem skipta þig máli varðandi þetta starf eða þennan vinnustað. Þessi atriði geta verið ótengd launasamtalinu sem slíku, en eru samt veigamikil fyrir þig kostnaðar- eða lífstílslega. Skiptir máli að vera nálægt vinnustaðnum, að sveigjanleiki sé til staðar í vinnutíma, að fjarvinna sé í boði, að matur sé niðurgreiddur í mötuneyti, að líkamsræktaraðstaða sé í boði og svo framvegis. Hér má lesa ágætis grein um launasamtal og góð ráð í Harvard Business Review.
Góðu ráðin Starfsframi Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Að takast á við höfnun í vinnunni Að upplifa höfnun er ótrúlega algengt fyrirbæri. Bæði í starfi og einkalífi. Oftar en ekki er þetta höfnunartilfinning byggð á misskilningi. Eitthvað sem við ímyndum okkur sjálf, erum sannfærð um að sé rétt og túlkum rangt í samskipti eða hegðun. 2. júní 2023 07:01 Yfir 50 lönd komin með fjarvinnudvalarleyfi en kröfurnar ólíkar Í kjölfar Covid fjölgar þeim löndum hratt sem gefa nú út sérstök fjarvinnudvalarleyfi sem gerir fólki kleift að búa í landinu í lengri eða skemmri tíma. Sem þýðir að fyrir þann hóp fólks sem kýs að starfa í fjarvinnu, er heimurinn að verða að valkosti sem aðsetur. 5. maí 2023 07:00 Vanhæfir leiðtogar: Sjálfstraust oft misskilið sem hæfni Rannsóknir hafa sýnt að eitt stærsta vandamál heimsins felst í því að of margir eru í leiðtogastöðum, sem þó hafa ekki hæfni til þess. Skýringin er sögð sú að of oft misskilst sjálfstraust fyrir hæfni. 17. mars 2023 07:01 Neikvæð áhrif foreldra á viðhorf barna til vinnu Við viljum öll að börnunum okkar gangi sem best í lífi og starfi þegar þau eru orðin fullorðin. Óháð því hvaða menntun eða starfsferil þau velja sér. 10. mars 2023 07:01 Ólínulegir vinnudagar og ólínuleg verkefnavinna Það á ekki lengur við að tala bara um níu til fimm vinnu eða vaktir. 3. mars 2023 07:00 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
Að takast á við höfnun í vinnunni Að upplifa höfnun er ótrúlega algengt fyrirbæri. Bæði í starfi og einkalífi. Oftar en ekki er þetta höfnunartilfinning byggð á misskilningi. Eitthvað sem við ímyndum okkur sjálf, erum sannfærð um að sé rétt og túlkum rangt í samskipti eða hegðun. 2. júní 2023 07:01
Yfir 50 lönd komin með fjarvinnudvalarleyfi en kröfurnar ólíkar Í kjölfar Covid fjölgar þeim löndum hratt sem gefa nú út sérstök fjarvinnudvalarleyfi sem gerir fólki kleift að búa í landinu í lengri eða skemmri tíma. Sem þýðir að fyrir þann hóp fólks sem kýs að starfa í fjarvinnu, er heimurinn að verða að valkosti sem aðsetur. 5. maí 2023 07:00
Vanhæfir leiðtogar: Sjálfstraust oft misskilið sem hæfni Rannsóknir hafa sýnt að eitt stærsta vandamál heimsins felst í því að of margir eru í leiðtogastöðum, sem þó hafa ekki hæfni til þess. Skýringin er sögð sú að of oft misskilst sjálfstraust fyrir hæfni. 17. mars 2023 07:01
Neikvæð áhrif foreldra á viðhorf barna til vinnu Við viljum öll að börnunum okkar gangi sem best í lífi og starfi þegar þau eru orðin fullorðin. Óháð því hvaða menntun eða starfsferil þau velja sér. 10. mars 2023 07:01
Ólínulegir vinnudagar og ólínuleg verkefnavinna Það á ekki lengur við að tala bara um níu til fimm vinnu eða vaktir. 3. mars 2023 07:00