Nagelsmann vill fá Henry með sér til PSG Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júní 2023 14:30 Julian Nagelsmann vill að Thierry Henry verði aðstoðarmaður sinn hjá PSG. Vísir/Getty Þýski knattspyrnustjórinn Julian Nagelsmann vill að Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Arsenal og franska landsliðsins, komi með sér til Parísar og verði aðstoðarmaður sinn hjá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Nagelsmann var látinn fara frá Bayern München í mars á þessu ári og hefur verið í atvinnuleit síðan. Hann hefur verið orðaður við lið á borð við Chelsea og Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, en er nú í viðræðum við PSG um að taka við liðinu af Christophe Galtier. Á vef breska miðilsins The Telegraph er nú greint frá því að Nagelsmann vilji fá Arsenalgoðsögnina Thierry Henry með í þjálfarateymið fái hann þjálfarastarfið. Nagelsmann og Henry hafa hins vegar aldrei áður unnið saman. Arsenal legend Thierry Henry has been lined up for a return to club coaching. 🔙#TelegraphFootball— Telegraph Football (@TeleFootball) June 5, 2023 Henry er þekktastur fyrir tíma sinn sem leikmaður þar sem hann lék með liðum á borð við Arsenal, Juventus og Barcelona. Með Arsenal skoraði hann 175 deildarmörk sem gerir hann að sjöunda markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Þá er hann einnig næst markahæsti leikmaður franska landsliðsins frá upphafi með 51 mark í 123 leikjum. Henry er þó enginn nýgræðingur í þjálfun þar sem hann hefur verið aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins í tvígang, ásamt því að hafa þjálfað Monaco í frönsku deildinni og Montreal Impact í bandarísku MLS-deildinni. Franski boltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu Sjá meira
Nagelsmann var látinn fara frá Bayern München í mars á þessu ári og hefur verið í atvinnuleit síðan. Hann hefur verið orðaður við lið á borð við Chelsea og Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, en er nú í viðræðum við PSG um að taka við liðinu af Christophe Galtier. Á vef breska miðilsins The Telegraph er nú greint frá því að Nagelsmann vilji fá Arsenalgoðsögnina Thierry Henry með í þjálfarateymið fái hann þjálfarastarfið. Nagelsmann og Henry hafa hins vegar aldrei áður unnið saman. Arsenal legend Thierry Henry has been lined up for a return to club coaching. 🔙#TelegraphFootball— Telegraph Football (@TeleFootball) June 5, 2023 Henry er þekktastur fyrir tíma sinn sem leikmaður þar sem hann lék með liðum á borð við Arsenal, Juventus og Barcelona. Með Arsenal skoraði hann 175 deildarmörk sem gerir hann að sjöunda markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Þá er hann einnig næst markahæsti leikmaður franska landsliðsins frá upphafi með 51 mark í 123 leikjum. Henry er þó enginn nýgræðingur í þjálfun þar sem hann hefur verið aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins í tvígang, ásamt því að hafa þjálfað Monaco í frönsku deildinni og Montreal Impact í bandarísku MLS-deildinni.
Franski boltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti