Benzema fetar í fótspor Ronaldos og fer til Sádi-Arabíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júní 2023 15:30 Karim Benzema er að öllum líkindum á leið til Al-Ittihad í Sádi-Arabíu. Denis Doyle/Getty Images Franski knattspyrnumaðurinn Karim Benzema er á leið til Sádi-Arabíumeistara Al-Ittihad. Benzema lék sinn síðasta leik fyrir Real Madrid í gær í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar eftir fjórtán ára veru hjá félaginu. Það eru hinir ýmsu miðlar sem greina frá þessu, en þar á meðal er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano. Romano setur slagorðin „here we go“ við tilkynninguna, sem þýðir yfirleitt að samningar séu í höfn. 🚨🇸🇦 Karim Benzema has signed main part of docs to become new Al Ittihad player joining the Saudi league — here we go!Understand contract will be valid until 2025 but will also include option for further season.Karim will say goodbye to Madrid fans then travel to Saudi. pic.twitter.com/OCzwszv2OL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 5, 2023 Benzema mun því feta í fótspor fyrrverandi liðsfélaga síns hjá Real Madrid, en Cristiano Ronaldo gekk í raðir Al-Nassr í Sádi-Arabíu fyrr á þessu ári. Ronaldo og félögum tókst ekki að vinna deildina í ár og horfðu á eftir titlinum í hendur liðsmanna Al-Ittihad, verðandi félags Benzema. Benzema, sem verður 36 ára gamall á árinu, mun skrifa undir tveggja ára samning við Al-Ittihad með möguleika á eins árs framlengingu. Franski framherjinn hefur átt afar góðu gengi að fagna frá því að hann gekk í raðir Real Madrid árið 2009. Hann hefur skorað 238 mörk í spænsku úrvalsdeildinni fyrir félagið og titlarnir eru orðnir 24 talsins. Þar á meðal hefur hann unnið Meistaradeild Evrópu fimm sinnum og spænsku deildina fjórum sinnum. Spænski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Það eru hinir ýmsu miðlar sem greina frá þessu, en þar á meðal er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano. Romano setur slagorðin „here we go“ við tilkynninguna, sem þýðir yfirleitt að samningar séu í höfn. 🚨🇸🇦 Karim Benzema has signed main part of docs to become new Al Ittihad player joining the Saudi league — here we go!Understand contract will be valid until 2025 but will also include option for further season.Karim will say goodbye to Madrid fans then travel to Saudi. pic.twitter.com/OCzwszv2OL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 5, 2023 Benzema mun því feta í fótspor fyrrverandi liðsfélaga síns hjá Real Madrid, en Cristiano Ronaldo gekk í raðir Al-Nassr í Sádi-Arabíu fyrr á þessu ári. Ronaldo og félögum tókst ekki að vinna deildina í ár og horfðu á eftir titlinum í hendur liðsmanna Al-Ittihad, verðandi félags Benzema. Benzema, sem verður 36 ára gamall á árinu, mun skrifa undir tveggja ára samning við Al-Ittihad með möguleika á eins árs framlengingu. Franski framherjinn hefur átt afar góðu gengi að fagna frá því að hann gekk í raðir Real Madrid árið 2009. Hann hefur skorað 238 mörk í spænsku úrvalsdeildinni fyrir félagið og titlarnir eru orðnir 24 talsins. Þar á meðal hefur hann unnið Meistaradeild Evrópu fimm sinnum og spænsku deildina fjórum sinnum.
Spænski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira