Kvenfélagskonur vilja ekki deila bollastelli með Grundarfjarðarbæ Kristinn Haukur Guðnason skrifar 6. júní 2023 18:23 Kvenfélagið hefur rekið eigið bollastell í áratugi og hyggst gera það áfram. Getty Kvenfélagið á Grundarfirði hefur hafnað beiðni bæjarstjóra um að sameina bollastellið og matarstellið í samkomuhúsinu. Bæjarstjóri segir að allir séu þó vinir. Um áratugaskeið hefur það verið hátturinn í Grundarfirði að kvenfélagið Gleym-mér-ei á og rekur bollastell en samkomuhúsið matarstell og ýmis eldhúsáhöld. Samkomuhúsið er í eigu sveitarfélagsins og kvenfélagið hefur þar aðstöðu. Í marsmánuði sendi Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri kvenfélaginu bréf þar sem hún lagði til að bollastellið og matarstellið yrðu sameinuð. Í lok maí sendi kvenfélagið bæjarstjóra afsvar um það. Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri segir að allir séu vinir þrátt fyrir höfnunina.Grundarfjarðarbær. „Þetta var spurning um útfærslu á því hvort við ættum að sameina þessi stell. Í 900 manna samfélagi er alltaf spurning hvort hægt sé að samnýta hluti,“ segir Björg. „Þær vildu það ekki að sinni. En það eru engin átök í kringum þetta.“ Ekki milljóna virði Sveitarfélagið leigir út matarstellið sitt með samkomuhúsinu. Leiga kvenfélagsins er hins vegar víðtækari. „Kvenfélagið heldur líka veislur annars staðar og leigir út bollastellið,“ segir Björg. Hafi kvenfélagið því ekki talið hentugt að sameina stellin. Samkomuhúsið á Grundarfirði.Grundarfjarðarbær Aðspurð um verðmætin í þessum stellum segir Björg að þetta sé all nokkur rekstur. Um 200 stykki af diskum, undirskálum og bollum til dæmis. „Það eru engar milljónir í þessu,“ segir hún hins vegar. Grundarfjörður Matur Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Um áratugaskeið hefur það verið hátturinn í Grundarfirði að kvenfélagið Gleym-mér-ei á og rekur bollastell en samkomuhúsið matarstell og ýmis eldhúsáhöld. Samkomuhúsið er í eigu sveitarfélagsins og kvenfélagið hefur þar aðstöðu. Í marsmánuði sendi Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri kvenfélaginu bréf þar sem hún lagði til að bollastellið og matarstellið yrðu sameinuð. Í lok maí sendi kvenfélagið bæjarstjóra afsvar um það. Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri segir að allir séu vinir þrátt fyrir höfnunina.Grundarfjarðarbær. „Þetta var spurning um útfærslu á því hvort við ættum að sameina þessi stell. Í 900 manna samfélagi er alltaf spurning hvort hægt sé að samnýta hluti,“ segir Björg. „Þær vildu það ekki að sinni. En það eru engin átök í kringum þetta.“ Ekki milljóna virði Sveitarfélagið leigir út matarstellið sitt með samkomuhúsinu. Leiga kvenfélagsins er hins vegar víðtækari. „Kvenfélagið heldur líka veislur annars staðar og leigir út bollastellið,“ segir Björg. Hafi kvenfélagið því ekki talið hentugt að sameina stellin. Samkomuhúsið á Grundarfirði.Grundarfjarðarbær Aðspurð um verðmætin í þessum stellum segir Björg að þetta sé all nokkur rekstur. Um 200 stykki af diskum, undirskálum og bollum til dæmis. „Það eru engar milljónir í þessu,“ segir hún hins vegar.
Grundarfjörður Matur Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira