Samruninn sé góður fyrir golfíþróttina en segist samt enn hata LIV Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2023 14:45 Rory McIlroy tjáði sig um samruna PGA og LIV í dag. Vaughn Ridley/Getty Images Rory McIlroy, efsti maður heimslistans í golfi, segir að samruni PGA- og LIV-mótaraðanna í golfi séu þegar allt kemur til alls góðar fréttir fyrir golfíþróttina. Hann segist þó enn hata LIV og vonar að sádiarabíska mótaröðin hverfi alfarið. Eins og greint var frá í gær sameinuðust PGA- og LIV-mótaraðirnar í golfi eftir stormasamt samband frá því að sú síðarnefnda var sett á laggirnar. Margir furðuðu sig á fréttunum, enda höfðu talsmenn PGA-mótaraðarinnar talað opinskátt um það að þeir kylfingar sem myndu yfirgefa PGA og færa sig yfir á LIV aldrei fá að spila á PGA-móti framar. Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy, efsti maður heimslistans í golfi, tjáði sig um málið á blaðamannafundi í dag. Hann segir að þrátt fyrir að samruninn sé í raun góður fyrir golfíþróttina í heild þá hati hann enn LIV. „Ég held að þegar allt kemur til alls, og ég reyni að halda sjálfum mér fyrir utan jöfnuna og horfi á stóru myndina og hvernig þetta verður eftir tíu ár, þá held ég að þetta sé gott fyrir golfíþróttina,“ sagði McIlroy. „Þetta sameinar hana og tryggir framtíðina fjárhagslega.“ "I still hate LIV, I hope it goes away"Rory McIlroy says the merger between PGA Tour, DP World Tour and LIV Golf 'is not LIV'... pic.twitter.com/9y0b4FOgT5— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 7, 2023 Þá bætir McIlroy einnig við að þrátt fyrir að hann sé langt frá því að vera hrifinn af LIV-mótaröðinni sé það í raun sádiarabíski fjárfestingasjóðurinn PIF sem er að koma inn í PGA og þannig muni fjármagn mótaraðarinnar aukast. „PIF mun halda áfram að eyða peningum í golf og nú er það allavega þannig að PGA-mótaröðin stjórnar því hvernig þeim peningum er eytt. Þetta er einn stærsti fjárfestingasjóður í heimi. Hvort viltu hafa hann með þér eða á móti þér? Þegar allt kemur til alls þá eru það peningar sem ráða og ég vill allavega frekar hafa þá með okkur í liði.“ „Ég hata enn LIV. Ég hata LIV og vona að sú mótaröð hverfi alveg. Og ég býst við því að hún geri það,“ sagði McIlroy. Golf LIV-mótaröðin Tengdar fréttir PGA-mótaröðin og LIV-mótaröðin sameinast Bandaríska PGA-mótaröðin í golfi hefur samþykkt að sameinast sínum helsta keppinauti, sádiarabísku LIV-mótaröðinni. Sameining mótaraðanna þýðir að öll málaferli þeirra á milli verða felld niður. 6. júní 2023 14:44 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Eins og greint var frá í gær sameinuðust PGA- og LIV-mótaraðirnar í golfi eftir stormasamt samband frá því að sú síðarnefnda var sett á laggirnar. Margir furðuðu sig á fréttunum, enda höfðu talsmenn PGA-mótaraðarinnar talað opinskátt um það að þeir kylfingar sem myndu yfirgefa PGA og færa sig yfir á LIV aldrei fá að spila á PGA-móti framar. Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy, efsti maður heimslistans í golfi, tjáði sig um málið á blaðamannafundi í dag. Hann segir að þrátt fyrir að samruninn sé í raun góður fyrir golfíþróttina í heild þá hati hann enn LIV. „Ég held að þegar allt kemur til alls, og ég reyni að halda sjálfum mér fyrir utan jöfnuna og horfi á stóru myndina og hvernig þetta verður eftir tíu ár, þá held ég að þetta sé gott fyrir golfíþróttina,“ sagði McIlroy. „Þetta sameinar hana og tryggir framtíðina fjárhagslega.“ "I still hate LIV, I hope it goes away"Rory McIlroy says the merger between PGA Tour, DP World Tour and LIV Golf 'is not LIV'... pic.twitter.com/9y0b4FOgT5— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 7, 2023 Þá bætir McIlroy einnig við að þrátt fyrir að hann sé langt frá því að vera hrifinn af LIV-mótaröðinni sé það í raun sádiarabíski fjárfestingasjóðurinn PIF sem er að koma inn í PGA og þannig muni fjármagn mótaraðarinnar aukast. „PIF mun halda áfram að eyða peningum í golf og nú er það allavega þannig að PGA-mótaröðin stjórnar því hvernig þeim peningum er eytt. Þetta er einn stærsti fjárfestingasjóður í heimi. Hvort viltu hafa hann með þér eða á móti þér? Þegar allt kemur til alls þá eru það peningar sem ráða og ég vill allavega frekar hafa þá með okkur í liði.“ „Ég hata enn LIV. Ég hata LIV og vona að sú mótaröð hverfi alveg. Og ég býst við því að hún geri það,“ sagði McIlroy.
Golf LIV-mótaröðin Tengdar fréttir PGA-mótaröðin og LIV-mótaröðin sameinast Bandaríska PGA-mótaröðin í golfi hefur samþykkt að sameinast sínum helsta keppinauti, sádiarabísku LIV-mótaröðinni. Sameining mótaraðanna þýðir að öll málaferli þeirra á milli verða felld niður. 6. júní 2023 14:44 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
PGA-mótaröðin og LIV-mótaröðin sameinast Bandaríska PGA-mótaröðin í golfi hefur samþykkt að sameinast sínum helsta keppinauti, sádiarabísku LIV-mótaröðinni. Sameining mótaraðanna þýðir að öll málaferli þeirra á milli verða felld niður. 6. júní 2023 14:44