Napoli lækkar verðmiðann á Osimhen sem vill til Englands Smári Jökull Jónsson skrifar 7. júní 2023 22:31 Victor Osimhen var frábær með Napoli á tímabilinu. Vísir/Getty Nígeríumaðurinn Victor Osimhen er á óskalista margra stórliða en sjálfur hefur hann sagst vilja spila á Englandi. Napoli hefur nú lækkað verðmiða Nígeríumannsins. Victor Osimhen átti frábært tímabil fyrir lið Napoli á Ítalíu sem vann ítalska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár. Osimhen skoraði 31 mark í öllum keppnum á tímabilinu og hefur vakið athygli fjölmargra annarra stórliða í Evrópu. Manchester United er eitt þeirra liða sem eru með Osimhen á óskalistanum en að kaupa framherja er án efa ofarlega á forgangslista Erik Ten Hag knattspyrnustjóra United. Victor Osimhen, 2022/23 39 games 31 goals 4 assists 35 G/A in 39 games Serie A title Serie A top scorer Serie A Striker of the Year pic.twitter.com/pzL7aPgsgZ— Soar Super Eagles (@SSE_NGA) June 5, 2023 Gazetta dello Sport greinir frá því að Napoli hafi nú lækkað verðmiðann á Osimhen og muni samþykkja tilboð upp á 120 milljónir evra en áður var talið að ekki minna en 150 milljónir evra myndu duga til að næla í Osimhen. Hinn 24 ára gamli Nígeríumaður sagði fyrr á tímabilinu að það væri hans draumur að spila í ensku úrvalsdeildinni en það væru án nokkurs vafa ein stærstu félagaskiptin á tímabilinu ef hann færir sig um set. Ítalski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Victor Osimhen átti frábært tímabil fyrir lið Napoli á Ítalíu sem vann ítalska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár. Osimhen skoraði 31 mark í öllum keppnum á tímabilinu og hefur vakið athygli fjölmargra annarra stórliða í Evrópu. Manchester United er eitt þeirra liða sem eru með Osimhen á óskalistanum en að kaupa framherja er án efa ofarlega á forgangslista Erik Ten Hag knattspyrnustjóra United. Victor Osimhen, 2022/23 39 games 31 goals 4 assists 35 G/A in 39 games Serie A title Serie A top scorer Serie A Striker of the Year pic.twitter.com/pzL7aPgsgZ— Soar Super Eagles (@SSE_NGA) June 5, 2023 Gazetta dello Sport greinir frá því að Napoli hafi nú lækkað verðmiðann á Osimhen og muni samþykkja tilboð upp á 120 milljónir evra en áður var talið að ekki minna en 150 milljónir evra myndu duga til að næla í Osimhen. Hinn 24 ára gamli Nígeríumaður sagði fyrr á tímabilinu að það væri hans draumur að spila í ensku úrvalsdeildinni en það væru án nokkurs vafa ein stærstu félagaskiptin á tímabilinu ef hann færir sig um set.
Ítalski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira