Lítt þekktur kylfingur sagði McIlroy að fara til fjandans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2023 13:31 Það kastaðist í kekki milli Graysons Murray og Rorys McIlroy á fundi vegna samruna PGA- og LIV-mótaraðanna. vísir/getty Ýmislegt gekk á þegar kylfingar á PGA-mótaröðinni komu saman eftir samrunann við LIV-mótaröðina. Lítt þekktur kylfingur sagði einum fremsta kylfingi heims meðal annars að fara til fjandans. Í fyrradag var greint frá því að PGA og LIV hefðu sameinast. Fréttirnar komu eins og þruma úr heiðskíru lofti enda hafði ekkert lekið út um mögulegan samruna mótaraðanna. Leikmenn á PGA vissu heldur ekkert af samrunanum fyrr en þeir lásu um hann í fjölmiðlum. Þeir voru síðan kallaðir á fund af framkvæmdastjóra PGA, Jay Monahan. Grayson Murray, sem situr í 227. sæti heimslistans, var heitur á fundinum og öskraði á Monahan að segja af sér. „Við treystum þér ekki, Jay! Þú laust upp í opið geðið á okkur,“ sagði Murray. McIlroy þótti lítið til þessara ummæla Murrays koma og sagði honum einfaldlega að spila betur. Murray brást þá ókvæða við og sagði Norður-Íranum að fara til fjandans. Samkvæmt mönnum sem voru á fundinum skildu Murray og McIlroy þó sáttir á endanum og gátu leyft sér að brosa yfir ummælunum sem féllu. LIV-mótaröðin Golf Tengdar fréttir Samruninn sé góður fyrir golfíþróttina en segist samt enn hata LIV Rory McIlroy, efsti maður heimslistans í golfi, segir að samruni PGA- og LIV-mótaraðanna í golfi séu þegar allt kemur til alls góðar fréttir fyrir golfíþróttina. Hann segist þó enn hata LIV og vonar að sádiarabíska mótaröðin hverfi alfarið. 7. júní 2023 14:45 Kalla eftir afsögn yfirmanns PGA eftir samrunann við LIV Eftir að tilkynnt var um samruna PGA- og LIV-mótaraðanna í golfi hafa margir af fremstu kylfingum heims látið óánægju sína í ljós. Kylfingar sem héldu tryggð við PGA-mótaröðina hittust í gær og margir þeirra kölluðu eftir afsögn Jay Monahan, yfirmanns PGA. 7. júní 2023 16:30 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Í fyrradag var greint frá því að PGA og LIV hefðu sameinast. Fréttirnar komu eins og þruma úr heiðskíru lofti enda hafði ekkert lekið út um mögulegan samruna mótaraðanna. Leikmenn á PGA vissu heldur ekkert af samrunanum fyrr en þeir lásu um hann í fjölmiðlum. Þeir voru síðan kallaðir á fund af framkvæmdastjóra PGA, Jay Monahan. Grayson Murray, sem situr í 227. sæti heimslistans, var heitur á fundinum og öskraði á Monahan að segja af sér. „Við treystum þér ekki, Jay! Þú laust upp í opið geðið á okkur,“ sagði Murray. McIlroy þótti lítið til þessara ummæla Murrays koma og sagði honum einfaldlega að spila betur. Murray brást þá ókvæða við og sagði Norður-Íranum að fara til fjandans. Samkvæmt mönnum sem voru á fundinum skildu Murray og McIlroy þó sáttir á endanum og gátu leyft sér að brosa yfir ummælunum sem féllu.
LIV-mótaröðin Golf Tengdar fréttir Samruninn sé góður fyrir golfíþróttina en segist samt enn hata LIV Rory McIlroy, efsti maður heimslistans í golfi, segir að samruni PGA- og LIV-mótaraðanna í golfi séu þegar allt kemur til alls góðar fréttir fyrir golfíþróttina. Hann segist þó enn hata LIV og vonar að sádiarabíska mótaröðin hverfi alfarið. 7. júní 2023 14:45 Kalla eftir afsögn yfirmanns PGA eftir samrunann við LIV Eftir að tilkynnt var um samruna PGA- og LIV-mótaraðanna í golfi hafa margir af fremstu kylfingum heims látið óánægju sína í ljós. Kylfingar sem héldu tryggð við PGA-mótaröðina hittust í gær og margir þeirra kölluðu eftir afsögn Jay Monahan, yfirmanns PGA. 7. júní 2023 16:30 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Samruninn sé góður fyrir golfíþróttina en segist samt enn hata LIV Rory McIlroy, efsti maður heimslistans í golfi, segir að samruni PGA- og LIV-mótaraðanna í golfi séu þegar allt kemur til alls góðar fréttir fyrir golfíþróttina. Hann segist þó enn hata LIV og vonar að sádiarabíska mótaröðin hverfi alfarið. 7. júní 2023 14:45
Kalla eftir afsögn yfirmanns PGA eftir samrunann við LIV Eftir að tilkynnt var um samruna PGA- og LIV-mótaraðanna í golfi hafa margir af fremstu kylfingum heims látið óánægju sína í ljós. Kylfingar sem héldu tryggð við PGA-mótaröðina hittust í gær og margir þeirra kölluðu eftir afsögn Jay Monahan, yfirmanns PGA. 7. júní 2023 16:30