Fyrrum leikmaður Arsenal og United á bekknum á morgun Jón Már Ferro skrifar 9. júní 2023 22:56 Henrikh Mkhitaryan, fyrrum leikmaður Arsenal og Manchester United, verður að öllum líkindum á varamannabekknum á morgun þegar Inter Milan mætir Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. vísir/getty Samkvæmt ítalska miðlinum Gazzetta dello sport verður sóknarsinnaði miðjumaður Inter Milan, Henrikh Mkhitaryan, á bekknum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á morgun. Mkhitaryan er fyrrum leikmaður Arsenal og Manchester United. Mkhitaryan hefur verið meiddur undanfarnar vikur og verður að öllum líkindum ekki í byrjunarliðinu á morgun þrátt fyrir að hafa æft með Inter-liðinu í dag. Þjálfari liðsins, Simone Insaghi, segist taka ákvörðunina í rólegheitum en hann þyrfti á öllum í hundrað prósent standi á morgun. „Við þurfum að spila með hjartanu allan leikinn. Líka þegar við munum eiga í erfiðleikum. Mkhitaryan? Hann lítur ágætlega út en er ekki hundrað prósent klár,“ segir Simone Insaghi, þjálfari Inter Milan. „Tilfinningarnar fyrir svona leik eru yndislegar. Við höfum engu að tapa í þessum úrslitaleik. Við erum að njóta augnabliksins en við viljum ekki láta staðar numið hér,“ segir Insaghi. „Markmiðið er að spila úrslitaleikinn á eins góðan hátt og mögulegt er. Við höfum ekki hlustað á gagnrýnisraddir og satt að segja höfum við ekki spáð mikið í þennan leik. Við erum ekki rólegir og vitum að við verðum að berjast allan leikinn gegn besta liði heims. Við berum mikla virðingu fyrir Manchester City en ég held að þeir beri líka virðingu fyrir okkur. Á morgun verður þetta ellefu á móti ellefu og við ætlum að selja okkur dýrt,“ segir Insaghi. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Úrslitaleikurinn gegn Inter verði erfiðari fyrir City en gegn Man United Sparkspekingurinn Paul Merson segir að ítalska liðið Inter Milan verði erfiðara próf fyrir Englandsmeistara Manchester City á leið þeirra að þrennunni eftirsóttu. Inter og City mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 9. júní 2023 14:02 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Mkhitaryan hefur verið meiddur undanfarnar vikur og verður að öllum líkindum ekki í byrjunarliðinu á morgun þrátt fyrir að hafa æft með Inter-liðinu í dag. Þjálfari liðsins, Simone Insaghi, segist taka ákvörðunina í rólegheitum en hann þyrfti á öllum í hundrað prósent standi á morgun. „Við þurfum að spila með hjartanu allan leikinn. Líka þegar við munum eiga í erfiðleikum. Mkhitaryan? Hann lítur ágætlega út en er ekki hundrað prósent klár,“ segir Simone Insaghi, þjálfari Inter Milan. „Tilfinningarnar fyrir svona leik eru yndislegar. Við höfum engu að tapa í þessum úrslitaleik. Við erum að njóta augnabliksins en við viljum ekki láta staðar numið hér,“ segir Insaghi. „Markmiðið er að spila úrslitaleikinn á eins góðan hátt og mögulegt er. Við höfum ekki hlustað á gagnrýnisraddir og satt að segja höfum við ekki spáð mikið í þennan leik. Við erum ekki rólegir og vitum að við verðum að berjast allan leikinn gegn besta liði heims. Við berum mikla virðingu fyrir Manchester City en ég held að þeir beri líka virðingu fyrir okkur. Á morgun verður þetta ellefu á móti ellefu og við ætlum að selja okkur dýrt,“ segir Insaghi.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Úrslitaleikurinn gegn Inter verði erfiðari fyrir City en gegn Man United Sparkspekingurinn Paul Merson segir að ítalska liðið Inter Milan verði erfiðara próf fyrir Englandsmeistara Manchester City á leið þeirra að þrennunni eftirsóttu. Inter og City mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 9. júní 2023 14:02 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Úrslitaleikurinn gegn Inter verði erfiðari fyrir City en gegn Man United Sparkspekingurinn Paul Merson segir að ítalska liðið Inter Milan verði erfiðara próf fyrir Englandsmeistara Manchester City á leið þeirra að þrennunni eftirsóttu. Inter og City mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 9. júní 2023 14:02