Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Gæti náð Liverpool-leiknum

    Trent Alexander-Arnold fór frá Liverpool til Real Madrid í sumar eins og frægt var og auðvitað mættust liðin síðan í Meistaradeildinni. Það leit út fyrir að meiðsli enska bakvarðarins myndu taka frá honum leikinn en nú líta hlutirnir betur út.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Dier stal stigi af svekktum City mönnum

    AS Mónakó tók á móti Manchester City og slapp með 2-2 jafntefli í annarri umferð Meistaradeildarinnar. City var mun betri aðilinn og fékk fullt af færum til að klára leikinn en Eric Dier stal stigi á lokamínútunum fyrir Mónakó.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Totten­ham bjargaði stigi í Noregi

    Tottenham Hotspur rétt svo náði í stig gegn Bodö/Glimt þegar liðin mættust í norðurhluta Noregs í 2. umferð Meistaradeildar Evrópu. Atlético Madríd skoraði þá fimm mörk annan leikinn í röð.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Aftur tapar Liver­pool

    Englandsmeistarar Liverpool töpuðu í kvöld sínum öðrum leik í röð þegar liðið mátti þola 1-0 tap gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu. Um liðna helgi tapaði Liverpool fyrir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Héldu vöku fyrir leik­mönnum Liverpool

    Stuðningsmenn Galatasaray í Tyrklandi vöktu frameftir í von um að trufla svefn leikmanna Liverpool sem gistu á hóteli í Istanbúl í nótt. Liðin eigast við í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni

    Hinn 28 ára gamli Ousmane Dembélé er orðinn besti knattspyrnumaður heims en það kemur mömmu hans, hinni hlédrægu Fatimötu, ekki á óvart. Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni á Ballon d‘Or verðlaunahátíðinni í París í gærkvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Langfljótastur í fimm­tíu mörkin

    Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn.

    Fótbolti