Nýbyggingar, endurvinnsla og seðlabankastjóri á Sprengisandi Samúel Karl Ólason skrifar 11. júní 2023 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til klukkan tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem efst eru á baugi í samfélaginu hverju sinni. Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri Mannvirkjasviðs Samtaka Iðnaðarins, fjallar um nýja greiningu samtakanna á byggingamarkaði. Þar kemur fram að áætlanir um uppbyggingu íbúða sem halda eiga í við fólksfjölgun séu í uppnámi vegna efnahagsástandsins. Byggingarmarkaður hefur snögghemlað að mati samtakanna. Stefán Gíslason, einn helsti sérfræðingur í umhverfismálum fjallar um hringrásarhagkerfið og þann álitshnekki sem það hefur beðið í ljósi frétta síðustu vikna, þar sem kortlagðar hafa verið blekkingar endurvinnsluiðnaðarins sem segist endurvinna og endurnýta hráefni en brennir það í raun í evrópskum þungaiðnaði. Stefán telur það ekki endilega slæmt. Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri fjallar um efnahagsmálin, vaxtahækkanir, kjaramálin og verðbólguna sem bankinn telur nú þrálátari en áður og lýsir mati bankans á framhaldinu. Verðbólga verður viðvarandi, vextir verða áfram hækkaðir þangað til hagkerfið kólnar voru síðustu skilaboð Peningastefnunefndarinnar. Kristján Hreinsson, ljóðskáld, stundum kenndur við Skerjafjörð, kom illilega við kauninn á mörgu fólki með umfjöllun sinni um réttindi minnihlutahópa og endaði með því að hann var rekinn frá HÍ. Nú hefur hann reyndar verið endurráðinn og beðinn afsökunar á brottvikningunni. Sprengisandur Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri Mannvirkjasviðs Samtaka Iðnaðarins, fjallar um nýja greiningu samtakanna á byggingamarkaði. Þar kemur fram að áætlanir um uppbyggingu íbúða sem halda eiga í við fólksfjölgun séu í uppnámi vegna efnahagsástandsins. Byggingarmarkaður hefur snögghemlað að mati samtakanna. Stefán Gíslason, einn helsti sérfræðingur í umhverfismálum fjallar um hringrásarhagkerfið og þann álitshnekki sem það hefur beðið í ljósi frétta síðustu vikna, þar sem kortlagðar hafa verið blekkingar endurvinnsluiðnaðarins sem segist endurvinna og endurnýta hráefni en brennir það í raun í evrópskum þungaiðnaði. Stefán telur það ekki endilega slæmt. Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri fjallar um efnahagsmálin, vaxtahækkanir, kjaramálin og verðbólguna sem bankinn telur nú þrálátari en áður og lýsir mati bankans á framhaldinu. Verðbólga verður viðvarandi, vextir verða áfram hækkaðir þangað til hagkerfið kólnar voru síðustu skilaboð Peningastefnunefndarinnar. Kristján Hreinsson, ljóðskáld, stundum kenndur við Skerjafjörð, kom illilega við kauninn á mörgu fólki með umfjöllun sinni um réttindi minnihlutahópa og endaði með því að hann var rekinn frá HÍ. Nú hefur hann reyndar verið endurráðinn og beðinn afsökunar á brottvikningunni.
Sprengisandur Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent