Dimma gæðir sér á pönnuköku úr munni eiganda síns Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. júní 2023 20:31 Dimma er sjúk í pönnukökur og borðar þær úr munni Jóhanns Helga eins og ekkert sé. Magnús Hlynur Hreiðarsson Pönnukökur eru í mestu uppáhaldi hjá Dimmu, sem er taminn hrafn, sem býr í Heiðmörk í Reykjavík. Dimma er ánægðust þegar eigandinn heldur á henni og biður hana að gera ýmsar æfingar. Á heimilinu er líka risa hundur, sem heitir Rjúpa. Dimma býr í þessu búri á heimili sínu í Heiðmörkinni. Hún er þriggja ára gömul og er taminn af eiganda sínum en mikil og góð vinátta er á milli þeirra. Þá er Stóri Dan líka á heimilinu, tíkin Rjúpa en hún og Dimma eru miklir félagar. Við höfum áður sagt frá þessum góðum vinum en nú hafa þau stækkað og þroskast enn frekar. „Dimma er orðinn þriggja ára gömul og býr hér hjá okkur í góðu yfirlæti í mikilli sátt við vinkonu sína hana Rjúpu. Dimma hefur oft haldið bara að hún sé hundur. Hún geltir þegar það koma gestir og þær leika svona eins og hundar gera,“ segir Jóhanna Helgi Hlöðversson, eigandi þeirra og bætir við. „Hrafnar eru bara ótrúlega gáfaðir og skemmtileg dýr, rosalega fljótir að læra og læra oft að tala.“ Gestir sem heimsækja Jóhanna Helga verða yfirleitt kjaftstopp þegar þeir sjá Dimmu og komast í snertingu við hana enda er hún mjög tignarleg og fallegur fugl, sem vill öllum vel. Hvað er skemmtilegast við hana? „Bara hvað hún er skýr og yndisleg í alla staði, ótrúlegur fugl. Hrafnar eru bara ótrúlegir fuglar enda taldir ein af fjórum gáfuðustu dýrategundum í heimi.“ Dimma er þriggja ára og taminn af Jóhanni Helga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dimma fær fjölbreyttan mat en þegar kemur að pönnukökum þá er hún í essinu þínu því þær eru í mestu uppáhaldi hjá henni og skemmtilegast þykir henni borða þær beint úr munni Jóhanns Helga. „Hrafnar borða allt, þeir eru bara alætur. Auðvitað reynir maður að gefa henni hráfæði eins og egg, hakk og þess háttar og svo bara matarafganga,“ segir Jóhanna Helgi ánægður með Dimmu sína og Rjúpu. Rjúpa er mjög fallegur hundur og um 60 kíló að þyngd. Hún og Dimma leika sér mikið saman.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fuglar Hundar Reykjavík Dýr Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Dimma býr í þessu búri á heimili sínu í Heiðmörkinni. Hún er þriggja ára gömul og er taminn af eiganda sínum en mikil og góð vinátta er á milli þeirra. Þá er Stóri Dan líka á heimilinu, tíkin Rjúpa en hún og Dimma eru miklir félagar. Við höfum áður sagt frá þessum góðum vinum en nú hafa þau stækkað og þroskast enn frekar. „Dimma er orðinn þriggja ára gömul og býr hér hjá okkur í góðu yfirlæti í mikilli sátt við vinkonu sína hana Rjúpu. Dimma hefur oft haldið bara að hún sé hundur. Hún geltir þegar það koma gestir og þær leika svona eins og hundar gera,“ segir Jóhanna Helgi Hlöðversson, eigandi þeirra og bætir við. „Hrafnar eru bara ótrúlega gáfaðir og skemmtileg dýr, rosalega fljótir að læra og læra oft að tala.“ Gestir sem heimsækja Jóhanna Helga verða yfirleitt kjaftstopp þegar þeir sjá Dimmu og komast í snertingu við hana enda er hún mjög tignarleg og fallegur fugl, sem vill öllum vel. Hvað er skemmtilegast við hana? „Bara hvað hún er skýr og yndisleg í alla staði, ótrúlegur fugl. Hrafnar eru bara ótrúlegir fuglar enda taldir ein af fjórum gáfuðustu dýrategundum í heimi.“ Dimma er þriggja ára og taminn af Jóhanni Helga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dimma fær fjölbreyttan mat en þegar kemur að pönnukökum þá er hún í essinu þínu því þær eru í mestu uppáhaldi hjá henni og skemmtilegast þykir henni borða þær beint úr munni Jóhanns Helga. „Hrafnar borða allt, þeir eru bara alætur. Auðvitað reynir maður að gefa henni hráfæði eins og egg, hakk og þess háttar og svo bara matarafganga,“ segir Jóhanna Helgi ánægður með Dimmu sína og Rjúpu. Rjúpa er mjög fallegur hundur og um 60 kíló að þyngd. Hún og Dimma leika sér mikið saman.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fuglar Hundar Reykjavík Dýr Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira