Öryggisvörður tæklaði vin sigurvegarans á Opna kanadíska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júní 2023 14:01 vísir/getty Mikið gekk á eftir að Nick Taylor vann Opna kanadíska meistaramótið í golfi í gær. Vinur hans fékk fyrir ferðina. Taylor tryggði sér sigur á Opna kanadíska með því að setja niður 22 metra pútt á fjórðu holu í bráðabana. Hann varð þar með fyrsti Kanadamaðurinn til að vinna Opna kanadíska í 69 ár. Eftir að Taylor tryggði sér sigurinn hljóp maður inn á flötina með kampavínsflösku. Öryggisvörður var snöggur til að tæklaði manninn niður og minntu aðfarirnar mest á leik í NFL. Adam Hadwin got SMOKED by security trying to celebrate with Nick Taylor. Canada has lost contain. pic.twitter.com/nAeTiZOpGv— TJ Eckert (@TJEckertKTUL) June 11, 2023 Sá sem hljóp inn á flötina var reyndar enginn brjálaður aðdáandi heldur vinur Taylors, Adam Hadwin. Það sem meira er, þá er Hadwin kylfingur og keppti á Opna kanadíska og endaði í 12. sæti. Hadwin varð þó ekki meint af en hefur eflaust brugðið þegar öryggisvörðurinn skellti honum í grasið. Hann hafði þó húmor fyrir atvikinu og birti mynd af því á Twitter sem má sjá hér fyrir neðan. Put it in the Louvre! pic.twitter.com/ucQUqRhsM1— adam hadwin (@ahadwingolf) June 12, 2023 Golf Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Taylor tryggði sér sigur á Opna kanadíska með því að setja niður 22 metra pútt á fjórðu holu í bráðabana. Hann varð þar með fyrsti Kanadamaðurinn til að vinna Opna kanadíska í 69 ár. Eftir að Taylor tryggði sér sigurinn hljóp maður inn á flötina með kampavínsflösku. Öryggisvörður var snöggur til að tæklaði manninn niður og minntu aðfarirnar mest á leik í NFL. Adam Hadwin got SMOKED by security trying to celebrate with Nick Taylor. Canada has lost contain. pic.twitter.com/nAeTiZOpGv— TJ Eckert (@TJEckertKTUL) June 11, 2023 Sá sem hljóp inn á flötina var reyndar enginn brjálaður aðdáandi heldur vinur Taylors, Adam Hadwin. Það sem meira er, þá er Hadwin kylfingur og keppti á Opna kanadíska og endaði í 12. sæti. Hadwin varð þó ekki meint af en hefur eflaust brugðið þegar öryggisvörðurinn skellti honum í grasið. Hann hafði þó húmor fyrir atvikinu og birti mynd af því á Twitter sem má sjá hér fyrir neðan. Put it in the Louvre! pic.twitter.com/ucQUqRhsM1— adam hadwin (@ahadwingolf) June 12, 2023
Golf Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira