Lille vill kaupa Hákon fyrir rúma tvo milljarða Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. júní 2023 13:30 Hákon Arnar Haraldsson gæti verið á förum frá FCK. Lars Ronbog / FrontZoneSport via Getty Images Franska úrvalsdeildarfélagið Lille er sagt í viðræðum við dönsku meistarana í FCK um að festa kaup á Skagamanninum Hákoni Arnari Haraldssyni. Danski miðillinn B.T. greinir frá því að Lille og FCK sitji nú við samningaborðið og að franska félagið vilji fá Hákon í sínar raðir. Fyrr í dag höfðu hinir ýmsu dönsku miðlar greint frá því að ónefnt franskt félag væri á eftir leikmanninum. Samkvæmt heimildarmönnum B.T. eru forráðamenn Lille tilbúnir að greiða 15 milljónir evra fyrir hinn tvítuga Hákon, en það samsvarar tæplega 2,3 milljörðum íslenskra króna. FCK bekræfter: Har modtaget bud på Hakon Haraldsson https://t.co/nUnyutjldj— bold.dk (@bolddk) June 12, 2023 Hákon skrifaði nýverið undir nýjan þriggja ára samning við Kaupmannahafnarliðið og er samningsbundinn félaginu til ársins 2027. Það er því nokkuð líklegt að reiða þurfi fram góða summu til að sannfæra félagið um að selja Hákon frá liðinu. Hákon gekk til liðs við FCK árið 2021 og hefur leikið 39 deildarleiki fyrir félagið þar sem hann hefur skorað átta mörk. Þá á hann einnig að baki níu leiki fyrir íslenska landsliðið. Danski boltinn Franski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira
Danski miðillinn B.T. greinir frá því að Lille og FCK sitji nú við samningaborðið og að franska félagið vilji fá Hákon í sínar raðir. Fyrr í dag höfðu hinir ýmsu dönsku miðlar greint frá því að ónefnt franskt félag væri á eftir leikmanninum. Samkvæmt heimildarmönnum B.T. eru forráðamenn Lille tilbúnir að greiða 15 milljónir evra fyrir hinn tvítuga Hákon, en það samsvarar tæplega 2,3 milljörðum íslenskra króna. FCK bekræfter: Har modtaget bud på Hakon Haraldsson https://t.co/nUnyutjldj— bold.dk (@bolddk) June 12, 2023 Hákon skrifaði nýverið undir nýjan þriggja ára samning við Kaupmannahafnarliðið og er samningsbundinn félaginu til ársins 2027. Það er því nokkuð líklegt að reiða þurfi fram góða summu til að sannfæra félagið um að selja Hákon frá liðinu. Hákon gekk til liðs við FCK árið 2021 og hefur leikið 39 deildarleiki fyrir félagið þar sem hann hefur skorað átta mörk. Þá á hann einnig að baki níu leiki fyrir íslenska landsliðið.
Danski boltinn Franski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira