Stjórnendur PSG æfir en Mbappé segir þá ekki eiga að vera hissa Sindri Sverrisson skrifar 13. júní 2023 14:00 Lionel Messi er þegar farinn frá PSG og nú virðist önnur helsta stórstjarna liðsins á förum. EPA-EFE/TERESA SUAREZ Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé hefur staðfest við frönsku fréttaveituna AFP að hann muni ekki framlengja samning sinn við PSG. Hann segist raunar hafa gert félaginu grein fyrir því fyrir tæpu ári síðan. Frétt um að hann vilji fara til Real Madrid í sumar er hins vegar röng, að sögn Mbappé. Mbappé á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við frönsku meistarana en var með möguleika á að framlengja samninginn um eitt ár. Þann möguleika ákvað hann að nýta ekki, svo að PSG þarf nú að selja Mbappé til að missa hann ekki ókeypis frá sér næsta sumar. Mbappé sendi PSG bréf síðdegis í gær til að staðfesta að hann myndi ekki framlengja samning sinn. Fabrizio Romano, helsti sérfræðingur í félagaskiptum stærstu stjarna heims, sagði í gærkvöld að það hefði komið eigendum PSG á óvart að fá bréfið, staðan væri mjög viðkvæm og að mikil reiði væri á meðal þeirra sem stjórnuðu franska félaginu. Kylian Mbappé saga on again Situation very tense, club furious; PSG surprised with Kylian timing; Club has contingency plan in case he leaves now; NO chance to leave for free; PSG did not expect leaks as talks were ongoing. https://t.co/gMwaz1G1rI pic.twitter.com/fM4LH8NBP0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2023 Í yfirlýsingu sem Mbappé og hans fólk sendi AFP í dag segir að bréfið hafi aðeins verið til að staðfesta það sem hafi verið vitað. Félagið hafi „verið upplýst þann 15. júlí 2022“ um að hann myndi ekki framlengja samninginn. Í yfirlýsingunni segir að engar viðræður um framlengingu á samningi hafi farið fram síðasta árið. Mbappé hafi hins vegar ekki farið fram á að losna frá PSG í sumar heldur aðeins viljað staðfesta að hann yrði ekki lengur en til sumarsins 2024 hjá félaginu. #UPDATE Kylian Mbappe tells @AFP he never discussed extending his contract with PSG beyond next year, the day after he sent a letter to the club confirming he would not take up an option to remain at the French champions until 2025 https://t.co/1XANpD0mf6#AFPSports pic.twitter.com/2OFB2DwzHG— AFP News Agency (@AFP) June 13, 2023 Mbappé hefur spilað með PSG frá árinu 2018, sama ári og hann varð heimsmeistari með franska landsliðinu. Þessi 24 ára sóknarmaður hefur ítrekað verið orðaður við Real Madrid síðustu misseri og ljóst er að spænska félagið er í leit að sóknarmanni eftir brotthvarf Karims Benzema. Mbappé sagði hins vegar á Twitter í dag að frétt Le Parisien um að hann vildi komast til Real Madrid væri hreinasta lygi. Sér liði vel hjá PSG og hann vildi klára síðasta árið hjá félaginu, en stefna félagsins er hins vegar að selja hann ef ekki tekst að gera nýjan samning. Kylian Mbappé replies to article about him wanting to join Real Madrid this summer #Mbappé Lies. I ve already said that I'm going to continue next season at PSG where I'm very happy , Mbappé says. but PSG position is clear: extend the contract or leave this summer. https://t.co/uG0brNZWlD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2023 Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappé mun ekki framlengja í París Kylian Mbappé, stórstjarna Frakklandsmeistara París Saint-Germain, hefur tilkynnt félaginu að hann muni ekki framlengja samning sinn sem rennur út sumarið 2024. Ákvörðunin gæti leitt til þess að PSG ákveði að selja leikmanninn í sumar. 12. júní 2023 21:15 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira
Mbappé á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við frönsku meistarana en var með möguleika á að framlengja samninginn um eitt ár. Þann möguleika ákvað hann að nýta ekki, svo að PSG þarf nú að selja Mbappé til að missa hann ekki ókeypis frá sér næsta sumar. Mbappé sendi PSG bréf síðdegis í gær til að staðfesta að hann myndi ekki framlengja samning sinn. Fabrizio Romano, helsti sérfræðingur í félagaskiptum stærstu stjarna heims, sagði í gærkvöld að það hefði komið eigendum PSG á óvart að fá bréfið, staðan væri mjög viðkvæm og að mikil reiði væri á meðal þeirra sem stjórnuðu franska félaginu. Kylian Mbappé saga on again Situation very tense, club furious; PSG surprised with Kylian timing; Club has contingency plan in case he leaves now; NO chance to leave for free; PSG did not expect leaks as talks were ongoing. https://t.co/gMwaz1G1rI pic.twitter.com/fM4LH8NBP0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2023 Í yfirlýsingu sem Mbappé og hans fólk sendi AFP í dag segir að bréfið hafi aðeins verið til að staðfesta það sem hafi verið vitað. Félagið hafi „verið upplýst þann 15. júlí 2022“ um að hann myndi ekki framlengja samninginn. Í yfirlýsingunni segir að engar viðræður um framlengingu á samningi hafi farið fram síðasta árið. Mbappé hafi hins vegar ekki farið fram á að losna frá PSG í sumar heldur aðeins viljað staðfesta að hann yrði ekki lengur en til sumarsins 2024 hjá félaginu. #UPDATE Kylian Mbappe tells @AFP he never discussed extending his contract with PSG beyond next year, the day after he sent a letter to the club confirming he would not take up an option to remain at the French champions until 2025 https://t.co/1XANpD0mf6#AFPSports pic.twitter.com/2OFB2DwzHG— AFP News Agency (@AFP) June 13, 2023 Mbappé hefur spilað með PSG frá árinu 2018, sama ári og hann varð heimsmeistari með franska landsliðinu. Þessi 24 ára sóknarmaður hefur ítrekað verið orðaður við Real Madrid síðustu misseri og ljóst er að spænska félagið er í leit að sóknarmanni eftir brotthvarf Karims Benzema. Mbappé sagði hins vegar á Twitter í dag að frétt Le Parisien um að hann vildi komast til Real Madrid væri hreinasta lygi. Sér liði vel hjá PSG og hann vildi klára síðasta árið hjá félaginu, en stefna félagsins er hins vegar að selja hann ef ekki tekst að gera nýjan samning. Kylian Mbappé replies to article about him wanting to join Real Madrid this summer #Mbappé Lies. I ve already said that I'm going to continue next season at PSG where I'm very happy , Mbappé says. but PSG position is clear: extend the contract or leave this summer. https://t.co/uG0brNZWlD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2023
Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappé mun ekki framlengja í París Kylian Mbappé, stórstjarna Frakklandsmeistara París Saint-Germain, hefur tilkynnt félaginu að hann muni ekki framlengja samning sinn sem rennur út sumarið 2024. Ákvörðunin gæti leitt til þess að PSG ákveði að selja leikmanninn í sumar. 12. júní 2023 21:15 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira
Mbappé mun ekki framlengja í París Kylian Mbappé, stórstjarna Frakklandsmeistara París Saint-Germain, hefur tilkynnt félaginu að hann muni ekki framlengja samning sinn sem rennur út sumarið 2024. Ákvörðunin gæti leitt til þess að PSG ákveði að selja leikmanninn í sumar. 12. júní 2023 21:15