Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júní 2023 22:38 Sýning ársins á Grímunni er Ellen B. Þjóðleikhúsið Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. Ellen B. var sýning ársins og hlaut tvö önnur verðlaun. Benedict Andrews fékk verðlaun sem leikstjóri ársins og Benedikt Erlingsson fékk verðlaun sem leikari ársins í aukahlutverki. Sýningin Geigengeist, sem sett var upp af Íslenska dansflokknum, hlaut að auki þrenn verðlaun, fyrir búninga, lýsingu og tónlist. Sýningarnar Íslandsklukkan, Chicago og Hringrás hlutu allar tvenn verðlaun í athöfninni. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands hlaut Arnar Jónsson, leikari, fyrir ævistarf sitt. Alla vinningshafana má sjá hér að neðan. Sýning ársins Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikrit ársins Síðustu dagar Sæunnar Eftir Matthías Tryggva Haraldsson Sviðsetning: Borgarleikhúsið Leikstjóri ársins Benedict Andrews Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aðalhlutverki Hallgrímur Ólafsson Íslandsklukkan Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aukahlutverki Benedikt Erlingsson Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins í aðalhlutverki Nína Dögg Filippusdóttir Ex Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins í aukahlutverki Íris Tanja Flygenring Samdrættir Sviðsetning - Tjarnarbíó Barnasýning ársins Draumaþjófurinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikmynd Mirek Kaczmarek Prinsessuleikarnir Sviðsetning - Borgarleikhúsið Búningar Alexía Rós Gylfadóttir og Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Lýsing Kjartan Þórisson Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Tónlist Gígja Jónsdóttir og Pétur Eggertsson Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Hljóðmynd Unnsteinn Manuel Stefánsson Íslandsklukkan Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Söngvari Björgvin Franz Gíslason Chicago Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar Dansari Þyri Huld Árnadóttir Hringrás Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir Hringrás Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Dans og sviðshreyfingar Lee Proud Chicago Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar Sproti ársins Grasrótarstarf óperulistamanna Heiðursverðlaun Sviðlistarsambands Íslands Arnar Jónsson Grímuverðlaunin Leikhús Dans Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Ellen B. var sýning ársins og hlaut tvö önnur verðlaun. Benedict Andrews fékk verðlaun sem leikstjóri ársins og Benedikt Erlingsson fékk verðlaun sem leikari ársins í aukahlutverki. Sýningin Geigengeist, sem sett var upp af Íslenska dansflokknum, hlaut að auki þrenn verðlaun, fyrir búninga, lýsingu og tónlist. Sýningarnar Íslandsklukkan, Chicago og Hringrás hlutu allar tvenn verðlaun í athöfninni. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands hlaut Arnar Jónsson, leikari, fyrir ævistarf sitt. Alla vinningshafana má sjá hér að neðan. Sýning ársins Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikrit ársins Síðustu dagar Sæunnar Eftir Matthías Tryggva Haraldsson Sviðsetning: Borgarleikhúsið Leikstjóri ársins Benedict Andrews Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aðalhlutverki Hallgrímur Ólafsson Íslandsklukkan Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aukahlutverki Benedikt Erlingsson Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins í aðalhlutverki Nína Dögg Filippusdóttir Ex Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins í aukahlutverki Íris Tanja Flygenring Samdrættir Sviðsetning - Tjarnarbíó Barnasýning ársins Draumaþjófurinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikmynd Mirek Kaczmarek Prinsessuleikarnir Sviðsetning - Borgarleikhúsið Búningar Alexía Rós Gylfadóttir og Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Lýsing Kjartan Þórisson Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Tónlist Gígja Jónsdóttir og Pétur Eggertsson Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Hljóðmynd Unnsteinn Manuel Stefánsson Íslandsklukkan Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Söngvari Björgvin Franz Gíslason Chicago Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar Dansari Þyri Huld Árnadóttir Hringrás Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir Hringrás Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Dans og sviðshreyfingar Lee Proud Chicago Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar Sproti ársins Grasrótarstarf óperulistamanna Heiðursverðlaun Sviðlistarsambands Íslands Arnar Jónsson
Grímuverðlaunin Leikhús Dans Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira