Verstappen jafnaði árangur Senna Hjörvar Ólafsson skrifar 18. júní 2023 22:13 Max Verstappen bar sigur úr býtum í Monteal-kappakstrinum í dag. Vísir/Getty Max Verstappen vann í dag sinn sjötta sigur á árinu í Formúlu 1 á þessu ári en keppni dagsins fór fram í Montreal í Kanada. Verstappen jók þar með forystu sína í stigakeppni ökuþóranna. Fernando Alonso varð í öðru sæti þrátt fyrir að hafa lent í vandræðum með bremsubúnað á bíl sínum og Lewis Hamilton hafnaði í þriðja sæti. Hamilton skaust fram úr Alonso á fyrsta hring keppninnar í dag en Alonso endurheimti annað sætið eftir að öryggisteymi kom inn á brautina í kjölfar þess að George Russell keyrði á vegg. Verstappen kom í mark 9,5 sekúndum á undan Alonso en Verstappen hefur nú 69 stiga forskot á toppi stigalistans. Þetta var 41. sigurinn hjá Verstappen í Formúlu-kappakstri á ferlinum en hann komst upp að hlið brasilísku goðsagnarinnar Ayrton Senna en þeir eru nú jafnir í fimmta sæti yfir stigahæstu ökuþóra í sögu keppninnar. Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen jók þar með forystu sína í stigakeppni ökuþóranna. Fernando Alonso varð í öðru sæti þrátt fyrir að hafa lent í vandræðum með bremsubúnað á bíl sínum og Lewis Hamilton hafnaði í þriðja sæti. Hamilton skaust fram úr Alonso á fyrsta hring keppninnar í dag en Alonso endurheimti annað sætið eftir að öryggisteymi kom inn á brautina í kjölfar þess að George Russell keyrði á vegg. Verstappen kom í mark 9,5 sekúndum á undan Alonso en Verstappen hefur nú 69 stiga forskot á toppi stigalistans. Þetta var 41. sigurinn hjá Verstappen í Formúlu-kappakstri á ferlinum en hann komst upp að hlið brasilísku goðsagnarinnar Ayrton Senna en þeir eru nú jafnir í fimmta sæti yfir stigahæstu ökuþóra í sögu keppninnar.
Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira