Fjölskylda á Ítalíu leitar Tipsý: „Ég er búin að grenja úr mér augun“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. júní 2023 11:00 Tipsý sást síðast í Elliðaárdal síðastliðinn miðvikudag. Maríanna Magnúsdóttir Fjölskyldufrí Maríönnu Magnúsdóttur tók snögga beygju þegar Tipsý, einn fjögurra hunda fjölskyldunnar, týndist degi fyrir brottför. Hennar er nú leitað en Maríanna biðlar til fólks að láta dýraleitarþjónustuna Dýrfinnu vita, verði einhver hennar var. Tipsý týndist skömmu eftir komu í pössun í Árbænum. Maríanna segist í samtali við Vísi hafa verið að ljúka við að koma síðasta hundi fjölskyldunnar í pössun degi fyrir brottför þegar hún fékk heldur óskemmtilegt símtal. Tipsý hafði fælst og sloppið út. „Ég er búin að grenja úr mér augun og hef ekki borðað,“ segir Maríanna sem segist miður sín yfir málinu. Hún segist hafa íhugað að hætta við ferðina vegna leitarinnar en vegna mikils stuðnings frá hundasamfélaginu hafi fjölskyldan farið, þrátt fyrir allt saman. Maríanna segir Dýrfinnu og Facebook-hópinn Hundasveitina hafa unnið hörðum höndum að leitinni. Meðal annars hafi drónar og hitamyndavélar verið notaðar til leitarinnar. „Það er búið að línuleita ýmis svæði,“ segir hún. Tipsý sást síðast í Elliðaárdal á miðvikudaginn. Maríanna biðlar til fólks að elta hanni ekki verði einhver hennar var, hún sé mikil mannafæla. Þá biður hún fólk um að hringja í símanúmer Dýrfinnu, sjái einhver til hennar, 775-4234. Gæludýr Hundar Íslendingar erlendis Reykjavík Dýr Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Fleiri fréttir Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Sjá meira
Tipsý týndist skömmu eftir komu í pössun í Árbænum. Maríanna segist í samtali við Vísi hafa verið að ljúka við að koma síðasta hundi fjölskyldunnar í pössun degi fyrir brottför þegar hún fékk heldur óskemmtilegt símtal. Tipsý hafði fælst og sloppið út. „Ég er búin að grenja úr mér augun og hef ekki borðað,“ segir Maríanna sem segist miður sín yfir málinu. Hún segist hafa íhugað að hætta við ferðina vegna leitarinnar en vegna mikils stuðnings frá hundasamfélaginu hafi fjölskyldan farið, þrátt fyrir allt saman. Maríanna segir Dýrfinnu og Facebook-hópinn Hundasveitina hafa unnið hörðum höndum að leitinni. Meðal annars hafi drónar og hitamyndavélar verið notaðar til leitarinnar. „Það er búið að línuleita ýmis svæði,“ segir hún. Tipsý sást síðast í Elliðaárdal á miðvikudaginn. Maríanna biðlar til fólks að elta hanni ekki verði einhver hennar var, hún sé mikil mannafæla. Þá biður hún fólk um að hringja í símanúmer Dýrfinnu, sjái einhver til hennar, 775-4234.
Gæludýr Hundar Íslendingar erlendis Reykjavík Dýr Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Fleiri fréttir Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Sjá meira