Hveitikökur eru góðar með öllu áleggi Íris Hauksdóttir skrifar 19. júní 2023 14:54 Laufey Rós slær í gegn með girnilegum uppskriftum. aðsend Flestir kannast við vestfirskar hveitikökur. Hvort sem þær eru borðaðar hversdags eða til hátíðarbrigða geta matgæðingar sammælst um ágæti þeirra. Laufey Rós Halldórsdóttir matartæknir deilir hér sinni eftirlætis uppskrift. Laufey Rós Hallsdóttir hefur notið mikilla vinsælda á Facebook hópnum Gamaldags matur þar sem hún sýnir huggulegan heimilismat. Hveitikökur falla vel í þann flokk og þykja mörgum þær til að mynda ómissandi yfir jólin. Laufey segir hveitikökurnar ómissandi á veisluborðið.aðsend Í haustlægðinni sem nú geysar yfir landið þrátt fyrir hér eigi að heita sumar er tilvalið að skella í hveitikökurnar sem Laufey Rós segir sáraeinfalt og því á færi flestra. Pönnukökupannan gerir gæfumuninn Laufey er lærður matartæknir og starfar sem yfirmatráður á dvalarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði þar sem hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni. Laufey segir lykilatriði að nota heita pönnukökupönnu við baksturinn. aðsend Hún segir best að nota pönnukökupönnu við baksturinn þrátt fyrir að áður fyrr hafi hveitikökurnar verið steiktar á hellum rétt eins og flatkökur. „Ég geri þessa uppskrift oft bæði fyrir mitt heimilisfólk sem og aðra. Laufey býður alltaf upp á hveitikökum í fjölskylduveislum. aðsend Þær eru alltaf í fjölskylduveislum og þá smyr ég þær yðurlega með reyktum laxi, silung eða hangikjöti. Svo er líka gott að stækka uppskriftina og eiga í frysti til að grípa í." 500 g hveiti 60 g mjúkt smjör 50 g sykur 4 tsk. lyftiduft ½ tsk. matarsódi salt 4 dl mjólk Hnoðið vel saman í höndunum eða notið hnoðarann í hrærivélinni þar til deigið hefur blandast vel. Skiptið því svo í nokkrar jafnar kúlur. Þið ættuð að ná sjö til tíu kúlum. Fletjið út í hringlóttar kökur og notið hveiti til að auðvelda verkið því deigið er svolítið klessulegt. Hnoðið í þá stærð sem pönnukökupannan er. Steikið svo á meðalheitri þurri pönnunni þar til byrjar að taka smá lit undir og snúið svo við. Þetta tekur ekki langan tíma. Sjálf mælir Laufey með reyktum laxi, silung eða hangikjöti á kökurnar. aðsend Berið svo fram með því áleggi að eigin vali. Hveitikökur eru góðar með öllu. Matur Uppskriftir Tengdar fréttir Fermingarbarnið pantaði heimagerða brauðtertu, marengs og pönnukökur Laufey Rós Hallsdóttir hefur notið mikilla vinsælda á Facebook hópnum Gamaldags matur þar sem hún sýnir huggulegan heimilismat. Samhliða matseldinni undirbýr Laufey fermingu sonar síns en sá sér þó fært að deila með lesendum Vísis uppskrift af girnilegri ostaköku sem hún hyggist galdra fram yfir páskahátíðina. 6. apríl 2023 13:00 Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jólabaksturinn er oft byggður á hefðum en stundum eru nýir hlutir prófaðir og útkoman getur til dæmis verið piparkökujólatré. 7. desember 2014 09:00 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Laufey Rós Hallsdóttir hefur notið mikilla vinsælda á Facebook hópnum Gamaldags matur þar sem hún sýnir huggulegan heimilismat. Hveitikökur falla vel í þann flokk og þykja mörgum þær til að mynda ómissandi yfir jólin. Laufey segir hveitikökurnar ómissandi á veisluborðið.aðsend Í haustlægðinni sem nú geysar yfir landið þrátt fyrir hér eigi að heita sumar er tilvalið að skella í hveitikökurnar sem Laufey Rós segir sáraeinfalt og því á færi flestra. Pönnukökupannan gerir gæfumuninn Laufey er lærður matartæknir og starfar sem yfirmatráður á dvalarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði þar sem hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni. Laufey segir lykilatriði að nota heita pönnukökupönnu við baksturinn. aðsend Hún segir best að nota pönnukökupönnu við baksturinn þrátt fyrir að áður fyrr hafi hveitikökurnar verið steiktar á hellum rétt eins og flatkökur. „Ég geri þessa uppskrift oft bæði fyrir mitt heimilisfólk sem og aðra. Laufey býður alltaf upp á hveitikökum í fjölskylduveislum. aðsend Þær eru alltaf í fjölskylduveislum og þá smyr ég þær yðurlega með reyktum laxi, silung eða hangikjöti. Svo er líka gott að stækka uppskriftina og eiga í frysti til að grípa í." 500 g hveiti 60 g mjúkt smjör 50 g sykur 4 tsk. lyftiduft ½ tsk. matarsódi salt 4 dl mjólk Hnoðið vel saman í höndunum eða notið hnoðarann í hrærivélinni þar til deigið hefur blandast vel. Skiptið því svo í nokkrar jafnar kúlur. Þið ættuð að ná sjö til tíu kúlum. Fletjið út í hringlóttar kökur og notið hveiti til að auðvelda verkið því deigið er svolítið klessulegt. Hnoðið í þá stærð sem pönnukökupannan er. Steikið svo á meðalheitri þurri pönnunni þar til byrjar að taka smá lit undir og snúið svo við. Þetta tekur ekki langan tíma. Sjálf mælir Laufey með reyktum laxi, silung eða hangikjöti á kökurnar. aðsend Berið svo fram með því áleggi að eigin vali. Hveitikökur eru góðar með öllu.
Matur Uppskriftir Tengdar fréttir Fermingarbarnið pantaði heimagerða brauðtertu, marengs og pönnukökur Laufey Rós Hallsdóttir hefur notið mikilla vinsælda á Facebook hópnum Gamaldags matur þar sem hún sýnir huggulegan heimilismat. Samhliða matseldinni undirbýr Laufey fermingu sonar síns en sá sér þó fært að deila með lesendum Vísis uppskrift af girnilegri ostaköku sem hún hyggist galdra fram yfir páskahátíðina. 6. apríl 2023 13:00 Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jólabaksturinn er oft byggður á hefðum en stundum eru nýir hlutir prófaðir og útkoman getur til dæmis verið piparkökujólatré. 7. desember 2014 09:00 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Fermingarbarnið pantaði heimagerða brauðtertu, marengs og pönnukökur Laufey Rós Hallsdóttir hefur notið mikilla vinsælda á Facebook hópnum Gamaldags matur þar sem hún sýnir huggulegan heimilismat. Samhliða matseldinni undirbýr Laufey fermingu sonar síns en sá sér þó fært að deila með lesendum Vísis uppskrift af girnilegri ostaköku sem hún hyggist galdra fram yfir páskahátíðina. 6. apríl 2023 13:00
Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jólabaksturinn er oft byggður á hefðum en stundum eru nýir hlutir prófaðir og útkoman getur til dæmis verið piparkökujólatré. 7. desember 2014 09:00
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning