Kostar vel yfir sjötíu milljarða að losa 33 ára Gundogan undan nýja samningnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júní 2023 15:30 Börsungar ætla að sjá til þess að fáir hafi efni á því að kaupa upp samning Ilkay Gundogan. Nicolò Campo/LightRocket via Getty Images Ilkay Gundogan, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, gengur í raðir spænska stórveldisins Barcelona þegar núverandi samningur hans við City rennur út. Greint var frá því hér á Vísi í gær að Gundogan ætlaði sér ekki að framlengja við Englandsmeistarana og mun hann þess í stað ganga í raðir Spánarmeistara Barcelona. Gundogan hefur verið lykilmaður í liði City undanfarin ár og unnið allt sem hægt er að vinna með liðinu síðan hann kom til félagsins árið 2016. Gundogan, sem verður 33 ára gamall í haust, fer frítt frá Manchester City til Barcelona og mun skrifa undir tveggja ára samning með möguleika á árs framlengingu. Þrátt fyrir að vera að nálgast seinni hluta ferilsins ætla Börsungar þó að sjá til þess að fáir hafi efni á því að kaupa leikmanninn frá félaginu. Ef marka má orð félagsskiptasérfræðingsins Fabrizio Romano verður kaupákvæði í samningi Gundogan og Barcelona sem mun hljóða upp á 500 milljónir evra, en það samsvarar um 74,5 milljörðum íslenskra króna. Medical tests already approved for Ilkay Gündogan by direct contact with Barça staff. #FCBContract until June 2025 with an option until June 2026 will also include release clause worth 500m. pic.twitter.com/rR2qYIE3J3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 21, 2023 Eins og áður segir hefur Gundogan verið algjör lykilmaður í liði Manchester City undanfarin ár og leikið stórt hlutverk í velgengni félagsins. Alls hefur hann leikið 304 leiki fyrir félagið og komið mep beinum hætti að 100 mörkum. Með liðinu hefur Gundogan fimm sinnum orðið Englandsmeistari, unnið deildarbikarinn fjórum sinnum, enska bikarinn tvisvar og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Sjá meira
Greint var frá því hér á Vísi í gær að Gundogan ætlaði sér ekki að framlengja við Englandsmeistarana og mun hann þess í stað ganga í raðir Spánarmeistara Barcelona. Gundogan hefur verið lykilmaður í liði City undanfarin ár og unnið allt sem hægt er að vinna með liðinu síðan hann kom til félagsins árið 2016. Gundogan, sem verður 33 ára gamall í haust, fer frítt frá Manchester City til Barcelona og mun skrifa undir tveggja ára samning með möguleika á árs framlengingu. Þrátt fyrir að vera að nálgast seinni hluta ferilsins ætla Börsungar þó að sjá til þess að fáir hafi efni á því að kaupa leikmanninn frá félaginu. Ef marka má orð félagsskiptasérfræðingsins Fabrizio Romano verður kaupákvæði í samningi Gundogan og Barcelona sem mun hljóða upp á 500 milljónir evra, en það samsvarar um 74,5 milljörðum íslenskra króna. Medical tests already approved for Ilkay Gündogan by direct contact with Barça staff. #FCBContract until June 2025 with an option until June 2026 will also include release clause worth 500m. pic.twitter.com/rR2qYIE3J3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 21, 2023 Eins og áður segir hefur Gundogan verið algjör lykilmaður í liði Manchester City undanfarin ár og leikið stórt hlutverk í velgengni félagsins. Alls hefur hann leikið 304 leiki fyrir félagið og komið mep beinum hætti að 100 mörkum. Með liðinu hefur Gundogan fimm sinnum orðið Englandsmeistari, unnið deildarbikarinn fjórum sinnum, enska bikarinn tvisvar og Meistaradeild Evrópu einu sinni.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Sjá meira