Bankasýslan hafði enga aðkomu að sátt Íslandsbanka og Fjármálaeftirlitsins Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. júní 2023 17:40 Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins. Vísir Bankasýsla ríkisins segist ekki hafa haft neina aðkomu að sátt Íslandsbanka og Fjármálaeftirlitsins í tengslum við bankasöluna á síðasta ári. Bankasýslan segist ekki geta brugðist við fréttunum þar sem sáttin hefur ekki verið birt. Í gær bárust fréttir af því að Íslandsbanki hefði þegið boð fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands um að ljúka málinu um útboð á hlutum bankans með sátt. Bankinn gengst þar við alvarlegum brotum sínum og mun greiða rúman milljarð í sekt. Þrátt fyrir það hækkaði bankinn afkomuspár sínar. Geta ekki lagt mat á annmarka Bankaskýrslan segir í tilkynningu að athugun fjármálaeftirlitsins, sem hófst í apríl 2022, beinist að hlutverki Íslandsbanka í útboðinu en ekki framkvæmd Bankasýslu ríkisins. Bankasýsla ríkisins hafði enga aðkomu að sáttinni og var ekki sérstaklega upplýst um framvindu sáttaumleitana. Í tilkynningu Bankasýslunnar segir að hún geti ekki lagt sjálfstætt mat á þá annmarka sem kunna að vera á vinnu Íslandsbanka í tengslum við útboð þar sem sáttin hefur ekki enn verið birt. Þegar sáttin verður birt muni Bankasýslan yfirfara hana og leggja mat á hvort tilefni sé til ráðstafana af hálfu stofnunarinnar. Annars vegar í ljósi þess samningssambands sem var á milli Bankasýslu ríkisins og fyrirtækjaráðgjafar og verðbréfmiðlunar Íslandsbanka í tengslum við útboðið. Hins vegar í ljósi eigandahlutverks stofnunarinnar, en hún heldur á 42,5 prósenta hlut í bankanum eftir útboði. Íslandsbanki Salan á Íslandsbanka Íslenskir bankar Tengdar fréttir Íslandsbanki sektaður um rúman milljarð vegna útboðsins Íslandsbanki hefur þegið boð fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands um að ljúka málinu um útboð á hlutum bankans með sátt. Íslandsbanki mun greiða rúman milljarð í sekt vegna alvarlegra brota sem hann gengst við. Þrátt fyrir þetta hækka afkomuspár bankans. 22. júní 2023 22:25 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Sjá meira
Í gær bárust fréttir af því að Íslandsbanki hefði þegið boð fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands um að ljúka málinu um útboð á hlutum bankans með sátt. Bankinn gengst þar við alvarlegum brotum sínum og mun greiða rúman milljarð í sekt. Þrátt fyrir það hækkaði bankinn afkomuspár sínar. Geta ekki lagt mat á annmarka Bankaskýrslan segir í tilkynningu að athugun fjármálaeftirlitsins, sem hófst í apríl 2022, beinist að hlutverki Íslandsbanka í útboðinu en ekki framkvæmd Bankasýslu ríkisins. Bankasýsla ríkisins hafði enga aðkomu að sáttinni og var ekki sérstaklega upplýst um framvindu sáttaumleitana. Í tilkynningu Bankasýslunnar segir að hún geti ekki lagt sjálfstætt mat á þá annmarka sem kunna að vera á vinnu Íslandsbanka í tengslum við útboð þar sem sáttin hefur ekki enn verið birt. Þegar sáttin verður birt muni Bankasýslan yfirfara hana og leggja mat á hvort tilefni sé til ráðstafana af hálfu stofnunarinnar. Annars vegar í ljósi þess samningssambands sem var á milli Bankasýslu ríkisins og fyrirtækjaráðgjafar og verðbréfmiðlunar Íslandsbanka í tengslum við útboðið. Hins vegar í ljósi eigandahlutverks stofnunarinnar, en hún heldur á 42,5 prósenta hlut í bankanum eftir útboði.
Íslandsbanki Salan á Íslandsbanka Íslenskir bankar Tengdar fréttir Íslandsbanki sektaður um rúman milljarð vegna útboðsins Íslandsbanki hefur þegið boð fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands um að ljúka málinu um útboð á hlutum bankans með sátt. Íslandsbanki mun greiða rúman milljarð í sekt vegna alvarlegra brota sem hann gengst við. Þrátt fyrir þetta hækka afkomuspár bankans. 22. júní 2023 22:25 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Sjá meira
Íslandsbanki sektaður um rúman milljarð vegna útboðsins Íslandsbanki hefur þegið boð fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands um að ljúka málinu um útboð á hlutum bankans með sátt. Íslandsbanki mun greiða rúman milljarð í sekt vegna alvarlegra brota sem hann gengst við. Þrátt fyrir þetta hækka afkomuspár bankans. 22. júní 2023 22:25