Gísli Þorgeir: „Þetta var alveg svakalegt“ Hjörvar Ólafsson skrifar 26. júní 2023 07:00 Gísli Þorgeir Kristjánsson fór í gegnum mikinn tilfinningarússíbana. Vísir/Getty Gísli Þorgeir Kristjánsson varð viðstaddur skelfilegan atburð á stærstu stundu á ferli hans en pólskur blaðamaður lét lífið á meðan Gísli Þorgeir og liðsfélagar hans hjá Magdeburg voru að spila við Kielce í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta karla. Magdeburg hafði betur í leiknum og tryggði sér sigur í keppninni og Gísli Þorgeir var valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. „Þetta var alveg svakalegt, en maður áttaði sig ekki alveg strax á því hvað væri að gerast. Hvort það hefði liðið yfir einhvern eða hvort einhver hefði dáið. Það var algjör dauðaþögn í húsinu og enginn sem sagði neitt. Á sama þurfti maður að einbeita sér að leiknum og undirbúa sig fyrir að hefja leik á nýjan leik Við vissum ekkert þarna að einstaklingurinn hefði látist. Við vorum bara að reyna að halda okkur heitum og fókusera á stærsta leik ársins, úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Gísli Þorgeir um þetta sorglega atvik. „Mér fannst það flott framkvæmd að setja dúk fyrir þar sem lífgunartilraunirnar fóru fram og við sáum ekkert hvað var að gerast þegar blaðamaðurinn barðist fyrir lífi sínu,“ sagði íslenski landsliðsmaðurinn fremur. Bennet Wiegert, þjálfari Magdeburgar, bauð kollega sínum hjá Kielce, Talant Dushebajev, að leik yrði hætt í kjölfar þess að blaðamaðurinn veiktist skyndilega og blaðamaðurinn var fluttur af vettvangi. Þá yrðu úrslit leiksins þau að Kielce sem var þá yfir myndi vinna keppnina. „Auðvitað er það rétt hjá Wiegert að handbolti er ekki það stærsta í lífinu og ekki það sem skipti mestu máli á þessari stundu. Auðvitað hefði það verið sjokk að tapa úrslitaleiknum með þessum hætti og draumurinn hefði ekki orðið að veruleika,“ sagði hann. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Magdeburg hafði betur í leiknum og tryggði sér sigur í keppninni og Gísli Þorgeir var valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. „Þetta var alveg svakalegt, en maður áttaði sig ekki alveg strax á því hvað væri að gerast. Hvort það hefði liðið yfir einhvern eða hvort einhver hefði dáið. Það var algjör dauðaþögn í húsinu og enginn sem sagði neitt. Á sama þurfti maður að einbeita sér að leiknum og undirbúa sig fyrir að hefja leik á nýjan leik Við vissum ekkert þarna að einstaklingurinn hefði látist. Við vorum bara að reyna að halda okkur heitum og fókusera á stærsta leik ársins, úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Gísli Þorgeir um þetta sorglega atvik. „Mér fannst það flott framkvæmd að setja dúk fyrir þar sem lífgunartilraunirnar fóru fram og við sáum ekkert hvað var að gerast þegar blaðamaðurinn barðist fyrir lífi sínu,“ sagði íslenski landsliðsmaðurinn fremur. Bennet Wiegert, þjálfari Magdeburgar, bauð kollega sínum hjá Kielce, Talant Dushebajev, að leik yrði hætt í kjölfar þess að blaðamaðurinn veiktist skyndilega og blaðamaðurinn var fluttur af vettvangi. Þá yrðu úrslit leiksins þau að Kielce sem var þá yfir myndi vinna keppnina. „Auðvitað er það rétt hjá Wiegert að handbolti er ekki það stærsta í lífinu og ekki það sem skipti mestu máli á þessari stundu. Auðvitað hefði það verið sjokk að tapa úrslitaleiknum með þessum hætti og draumurinn hefði ekki orðið að veruleika,“ sagði hann.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða