Kaleo með góðgerðartónleika vegna harmleiksins í Svíþjóð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. júní 2023 14:53 Jökull söngvari Kaleo á tónleikum hljómsveitarinnar sem vill láta gott af sér leiða í Svíþjóð. Vísir Meðlimir Kaleo hafa ákveðið að blása til góðgerðartónleika í kvöld þar sem hljómsveitin er stödd í Stokkhólmi til styrktar fjölskyldna þeirra sem lentu í rússíbanaslysi í skemmtigarðinum Gröna Lund um helgina þar sem einn lést og tíu slösuðust. Sveitin átti að koma fram í skemmtigarðinum í gær. „Við vorum miður okkur að heyra af þessu hræðilega slysi í Gröna Lund,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, í samtali við Vísi. Tónleikar sveitarinnar voru blásnir af í kjölfar slyssins og er garðurinn lokaður gestum á meðan rannsókn á tildrögum slyssins fer fram. Vinsæll rússíbani fór út af sporinu á laugardag í garðinum með þeim afleiðingum að einn lést og tíu manns slösuðust alvarlega. View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo) Persónulegir og þægilegair tónleikar „Okkur fannst nauðsynlegt að beita okkur til góðs fyrir samfélag sem hefur gert svo margt fyrir okkur,“ segir Jökull en bætir því við að það hafi reynst þrautinni þyngra að finna stað undir nýja tónleika. Samstarfsaðilar sveitarinnar hafi lagt gríðarlega mikið á sig við að finna nýjan stað og varð lendingin lítill tónleikasalur við höfnina í Statsgardsterminalen. „Húsið er minna en staðirnir þar sem við spilum venjulega þannig að við ákváðum að hafa þetta bara persónulega og minni tónleika. Allur ágóði af tónleikunum og tekjur af öðrum varningi munu renna til aðstandenda. “ View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo) Kaleo Tónlist Svíþjóð Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
„Við vorum miður okkur að heyra af þessu hræðilega slysi í Gröna Lund,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, í samtali við Vísi. Tónleikar sveitarinnar voru blásnir af í kjölfar slyssins og er garðurinn lokaður gestum á meðan rannsókn á tildrögum slyssins fer fram. Vinsæll rússíbani fór út af sporinu á laugardag í garðinum með þeim afleiðingum að einn lést og tíu manns slösuðust alvarlega. View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo) Persónulegir og þægilegair tónleikar „Okkur fannst nauðsynlegt að beita okkur til góðs fyrir samfélag sem hefur gert svo margt fyrir okkur,“ segir Jökull en bætir því við að það hafi reynst þrautinni þyngra að finna stað undir nýja tónleika. Samstarfsaðilar sveitarinnar hafi lagt gríðarlega mikið á sig við að finna nýjan stað og varð lendingin lítill tónleikasalur við höfnina í Statsgardsterminalen. „Húsið er minna en staðirnir þar sem við spilum venjulega þannig að við ákváðum að hafa þetta bara persónulega og minni tónleika. Allur ágóði af tónleikunum og tekjur af öðrum varningi munu renna til aðstandenda. “ View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo)
Kaleo Tónlist Svíþjóð Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira