Ótrúleg gleði þegar hún frétti að hún væri að fara á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 13:01 Ana Vitória fær að taka þátt i sínu fyrsta heimsmeistaramóti í næsta mánuði. Getty/Erin Chang Það er mjög stór stund fyrir hvern knattspyrnumann og konu þegar þau fá tækifæri til að spila fyrir þjóð sína á heimsmeistaramóti. Hin brasilíska Ana Vitória sýndi frá gleðistund sinni þegar hún frétti af þvi að hún yrði í HM-hópi Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. HM hefst 20. júlí næstkomandi. Ana stekkur upp af gleði þegar hún heyrir nafn sitt og faðmar síðan föður sinn. Gleðin leynir sér ekki og sama má segja um stoltið hjá pabbanum. Ana Vitória er 23 ára miðjumaður sem hefur verið liðsfélagi Cloé Eyju Lacasse hjá Benfica undanfarin ár. Ana hefur alls spilað tuttugu landsleiki fyrir Brasilíu og skorað eitt mark sem kom á móti Kanada í nóvemeber síðaliðnum. Fyrsta landsleikinn spilaí hún árið 2020. Hún hefur orðið portúgalskur meistari undanfarin þrjú tímabil og var alls með 20 mörk og 16 stoðsendingar í 42 leikjum með Benfica á síðustu leiktíð. Hér fyrir neðan má sjá þessa skemmtilegu stund. View this post on Instagram A post shared by Selec a o Feminina de Futebol (@selecaofemininadefutebol) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Brasilía Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira
Hin brasilíska Ana Vitória sýndi frá gleðistund sinni þegar hún frétti af þvi að hún yrði í HM-hópi Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. HM hefst 20. júlí næstkomandi. Ana stekkur upp af gleði þegar hún heyrir nafn sitt og faðmar síðan föður sinn. Gleðin leynir sér ekki og sama má segja um stoltið hjá pabbanum. Ana Vitória er 23 ára miðjumaður sem hefur verið liðsfélagi Cloé Eyju Lacasse hjá Benfica undanfarin ár. Ana hefur alls spilað tuttugu landsleiki fyrir Brasilíu og skorað eitt mark sem kom á móti Kanada í nóvemeber síðaliðnum. Fyrsta landsleikinn spilaí hún árið 2020. Hún hefur orðið portúgalskur meistari undanfarin þrjú tímabil og var alls með 20 mörk og 16 stoðsendingar í 42 leikjum með Benfica á síðustu leiktíð. Hér fyrir neðan má sjá þessa skemmtilegu stund. View this post on Instagram A post shared by Selec a o Feminina de Futebol (@selecaofemininadefutebol)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Brasilía Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira