Enn selur Chelsea til Sádi Arabíu Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júní 2023 17:30 Edouard Mendy er genginn til liðs við Al Ahli í Sádi Arabíu. Vísir/Getty Chelsea hefur selt markvörðinn Edouard Mendy til Al Ahli í Sádiarabísku deildinni. Mendy er þriðji leikmaðurinn sem yfirgefur Chelsea til að færa sig yfir til olíulandsins. Síðustu daga hefur verið beðið staðfestingar á félagaskiptum Mendy en þau hafa legið í loftinu í dágóðan tíma. Mendy kom til Chelsea frá franska liðinu Rennes árið 2020 og var lykilmaður í liði Chelsea sem vann Meistaradeildina tímabilið 2020-21. Mendy missti sæti sitt til Kepa Arrizabalaga og vermdi að mestu leyti varamannabekkinn hjá Lundúnaliðinu á síðasta tímabili sem fer í sögubækurnar sem eitt það allra slakasta hjá Chelsea í langan tíma. Édouard Mendy has completed his move from Chelsea to Al-Ahli Champions League UEFA Super Cup Club World Cup AFCON The Best Men s GoalkeeperNever forget his incredible 12 months pic.twitter.com/Gkk3BVhlmz— B/R Football (@brfootball) June 28, 2023 Mendy er fjórði leikmaðurinn sem yfirgefur Chelsea síðan tímabilinu á Englandi lauk. Í gær var tilkynnt um kaup Manchester City á Króatanum Mateo Kovacic og þá hafa þeir N´golo Kanté og Kalidou Koulibaly gengið til liðs við félög í Sádi Arabíu líkt og Mendy gerir nú. Á dögunum var tengslum fjárfestingasjóðs Sádi Arabíu og Chelsea velt upp í grein hér á Vísi og spurt hvort Sádi Arabía væri einfaldlega að fjármagna Chelsea. Ljóst er að spurningum hvað þetta varðar mun ekki fækka á næstunni. Ljóst er að miklar breytingar verða á liði Chelsea á næstu leiktíð. Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins og leikmannaveltan nú þegar orðin töluverð. Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Sjá meira
Síðustu daga hefur verið beðið staðfestingar á félagaskiptum Mendy en þau hafa legið í loftinu í dágóðan tíma. Mendy kom til Chelsea frá franska liðinu Rennes árið 2020 og var lykilmaður í liði Chelsea sem vann Meistaradeildina tímabilið 2020-21. Mendy missti sæti sitt til Kepa Arrizabalaga og vermdi að mestu leyti varamannabekkinn hjá Lundúnaliðinu á síðasta tímabili sem fer í sögubækurnar sem eitt það allra slakasta hjá Chelsea í langan tíma. Édouard Mendy has completed his move from Chelsea to Al-Ahli Champions League UEFA Super Cup Club World Cup AFCON The Best Men s GoalkeeperNever forget his incredible 12 months pic.twitter.com/Gkk3BVhlmz— B/R Football (@brfootball) June 28, 2023 Mendy er fjórði leikmaðurinn sem yfirgefur Chelsea síðan tímabilinu á Englandi lauk. Í gær var tilkynnt um kaup Manchester City á Króatanum Mateo Kovacic og þá hafa þeir N´golo Kanté og Kalidou Koulibaly gengið til liðs við félög í Sádi Arabíu líkt og Mendy gerir nú. Á dögunum var tengslum fjárfestingasjóðs Sádi Arabíu og Chelsea velt upp í grein hér á Vísi og spurt hvort Sádi Arabía væri einfaldlega að fjármagna Chelsea. Ljóst er að spurningum hvað þetta varðar mun ekki fækka á næstunni. Ljóst er að miklar breytingar verða á liði Chelsea á næstu leiktíð. Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins og leikmannaveltan nú þegar orðin töluverð.
Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Sjá meira
Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31