„Ég missti af útskriftinni minni en ég er líka að fara á HM“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 13:30 Alyssa Thompson er ein af yngstu leikmönnum á HM. Getty/Brad Smith Alyssa Thompson er bara átján ára gömul en hún er engu að síður ein af þeim sem fá tækifæri til að verja heimsmeistaratitilinn með bandaríska landsliðinu. Framundan er HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi þar sem margir bíða spenntir eftir því hvað bandaríska liðið gerir. Samkeppnin er alltaf að aukast og það eru margar þjóðir sem ógna þeim í baráttunni um heimsmeistaratitlinn í ár. Alyssa var valin í bandaríska HM-hópinn en hún þurfti að fórna ýmsu fyrir að geta verið þar. „Ég missti af útskriftinni minni en ég er líka að fara á HM svo að það bæði tekið og gefið í þessu,“ sagði Alyssa Thompson eftir að hafa fengið góðu fréttirnar. Alyssa var að útskrifast úr gangfræðiskóla en fór strax í atvinnumennsku í stað þess að fara í háskóla. Hún er framherji sem er á sínu fyrsta tímabili í bandarísku úrvalsdeildinni. Mörgum kom það á óvart að henni hafi tekist að vinna sér sæti í liðinu en bæði góð frammistaða hennar á sínu fyrsta tímabili í NWSL sem og meiðsli Mallory Swanson skiluðu henni HM-sætinu. Thompson lék sinn fyrsta landsleik í október og þeytti því frumraun sína þar áður en hún spilði í NWSL deildinni. Hún hefur skorað þrjú mörk og gefið eina stoðsendingu í fyrstu tólf leikjum sínum og var valin besti nýliðinni í mars/apríl. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Sjá meira
Framundan er HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi þar sem margir bíða spenntir eftir því hvað bandaríska liðið gerir. Samkeppnin er alltaf að aukast og það eru margar þjóðir sem ógna þeim í baráttunni um heimsmeistaratitlinn í ár. Alyssa var valin í bandaríska HM-hópinn en hún þurfti að fórna ýmsu fyrir að geta verið þar. „Ég missti af útskriftinni minni en ég er líka að fara á HM svo að það bæði tekið og gefið í þessu,“ sagði Alyssa Thompson eftir að hafa fengið góðu fréttirnar. Alyssa var að útskrifast úr gangfræðiskóla en fór strax í atvinnumennsku í stað þess að fara í háskóla. Hún er framherji sem er á sínu fyrsta tímabili í bandarísku úrvalsdeildinni. Mörgum kom það á óvart að henni hafi tekist að vinna sér sæti í liðinu en bæði góð frammistaða hennar á sínu fyrsta tímabili í NWSL sem og meiðsli Mallory Swanson skiluðu henni HM-sætinu. Thompson lék sinn fyrsta landsleik í október og þeytti því frumraun sína þar áður en hún spilði í NWSL deildinni. Hún hefur skorað þrjú mörk og gefið eina stoðsendingu í fyrstu tólf leikjum sínum og var valin besti nýliðinni í mars/apríl. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Sjá meira