Ekki síðasti dagurinn til að sækja um framlengingu Máni Snær Þorláksson skrifar 30. júní 2023 13:18 Hægt er að sækja um framlenginguna fram í september. Vísir/Vilhelm Búið er að framlengja almenna heimild til að nýta séreignarsparnað vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða til ráðstöfunar upp í höfuðstól láns sem tekið var vegna kaupanna. Heimildin var framlengd til og með 31. desember 2024 en sækja þarf um hana fyrir lok september. Fólk sem vill framlengja ráðstöfun séreignarsparnaðarins þarf að óska eftir áframhaldandi ráðstöfun. Til þess að gera það þarf að skrá sig inn á leidretting.is og óska eftir því að framlengja gildistíma ráðstöfunar. Upphaflega var greint frá því að fresturinn væri að renna út í dag en svo virðist vera sem einhver ruglingur hafi verið þar á. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, vakti til dæmis athygli á því fyrr í dag á Facebook-síðu sinni að lokadagurinn væri í dag. Ruglingurinn skilaði sér alla leið í fjármálaráðuneytið. Bjarni hefur nú uppfært færsluna.Skjáskot Hann hefur nú uppfært færsluna og segir nú að fresturinn sé fram í lok september á þessu ári. Ástæðan fyrir ruglingnum er líklega sú að á vefsíðu Skattsins segir að ef gildistími umsókna sé ekki framlengdur muni umsóknir falla úr gildi frá og með morgundeginum. Þar segir þó einnig að frestur til að samþykkja áframhaldandi ráðstöfun inn á lán sé til og með 30. september 2023. Eftir það gildi umsóknir aðeins frá þeim mánuði þegar þær berast. Fréttin hefur verið uppfærð. Skattar og tollar Húsnæðismál Fjármál heimilisins Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira
Fólk sem vill framlengja ráðstöfun séreignarsparnaðarins þarf að óska eftir áframhaldandi ráðstöfun. Til þess að gera það þarf að skrá sig inn á leidretting.is og óska eftir því að framlengja gildistíma ráðstöfunar. Upphaflega var greint frá því að fresturinn væri að renna út í dag en svo virðist vera sem einhver ruglingur hafi verið þar á. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, vakti til dæmis athygli á því fyrr í dag á Facebook-síðu sinni að lokadagurinn væri í dag. Ruglingurinn skilaði sér alla leið í fjármálaráðuneytið. Bjarni hefur nú uppfært færsluna.Skjáskot Hann hefur nú uppfært færsluna og segir nú að fresturinn sé fram í lok september á þessu ári. Ástæðan fyrir ruglingnum er líklega sú að á vefsíðu Skattsins segir að ef gildistími umsókna sé ekki framlengdur muni umsóknir falla úr gildi frá og með morgundeginum. Þar segir þó einnig að frestur til að samþykkja áframhaldandi ráðstöfun inn á lán sé til og með 30. september 2023. Eftir það gildi umsóknir aðeins frá þeim mánuði þegar þær berast. Fréttin hefur verið uppfærð.
Skattar og tollar Húsnæðismál Fjármál heimilisins Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira