Rífandi stemmning meðal Íslendinga í Berlín en Óskar Bjarni gleymdi hattinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2023 12:58 Góður hópur Íslendinga kom saman í bjórgarði rétt hjá Max Schmeling höllinni í Berlín. vísir/iþs Nokkur fjöldi Íslendinga er mættur til Berlínar til að fylgjast með U-21 árs liði Íslands í handbolta spila á úrslitahelgi HM. Ísland er komið í undanúrslit eftir að hafa unnið alla sex leiki sína á mótinu. Í undanúrslitunum bíða Ungverjar Íslendinga. Leikurinn hefst klukkan 13:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Stöðugt hefur fjölgað í hópi Íslendinga sem fylgja liðinu eftir. Þar á meðal eru A-landsliðsmennirnir Elliði Snær Viðarsson og Sigvaldi Guðjónsson. Þeir eiga báðir bræður í U-21 árs liðinu; Arnór og Símon Michael. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Leipzig, var einnig mættur ásamt konu sinni, Heiðu Erlingsdóttur. Sonur þeirra, Andri Már, er marka- og stoðsendingahæsti leikmaður Íslands á HM. Óskar Bjarni Óskarsson, nýráðinn þjálfari Vals, var einnig mættur en hvíti hatturinn góði sem hann hefur jafnan verið með á leikjum Íslands varð eftir. Vonandi kemur það ekki að sök gegn Ungverjunum á eftir. Það sem gerir þennan sigur hjá U21 enn merkilegri í dag er að Óskar Bjarni Óskarsson var ekki í stúkunni en engar áhyggjur hann verður mættur með hvíta hattinn í stúkuna í Berlín á laugardaginn! pic.twitter.com/torK0C3kyN— Arnar Daði (@arnardadi) June 29, 2023 Sem fyrr sagði hefst leikur Íslands og Ungverjalands klukkan 13:30. Klukkan 16:00 eigast Þýskaland og Serbía svo við í seinni undanúrslitaleiknum. Blá- og hvítklæddir Íslendingar.vísir/iþs Veðrið leikur við Berlínarbúa og gesti í dag.vísir/iþs Vonandi hafa íslensku stuðningsmennirnir ástæðu til að gleðjast á eftir.vísir/iþs Handbolti Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Spilað á slóðum Dags Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar. 1. júlí 2023 11:06 Bronslið Íslands í „lífshættu“ í Egyptalandi: „Var svolítill hiti í þessu“ Aron Kristjánsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta var hluti af undir 21 árs liði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum síðan. Liðið, varð um leið það fyrsta í Íslandssögunni til þess að vinna til verðlauna í liðakeppni á heimsmeistaramóti. 1. júlí 2023 09:02 Úrslitastund í Berlín Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar. 1. júlí 2023 06:41 Eru í undanúrslitum á HM en enginn íslenskur strákur meðal 35 markahæstu Það má segja að íslenska 21 árs landsliðið í handbolta sé komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins þökk sé breiddarinnar í liðinu og framlags úr mörgum áttum. 30. júní 2023 07:30 Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20 Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Ísland er komið í undanúrslit eftir að hafa unnið alla sex leiki sína á mótinu. Í undanúrslitunum bíða Ungverjar Íslendinga. Leikurinn hefst klukkan 13:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Stöðugt hefur fjölgað í hópi Íslendinga sem fylgja liðinu eftir. Þar á meðal eru A-landsliðsmennirnir Elliði Snær Viðarsson og Sigvaldi Guðjónsson. Þeir eiga báðir bræður í U-21 árs liðinu; Arnór og Símon Michael. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Leipzig, var einnig mættur ásamt konu sinni, Heiðu Erlingsdóttur. Sonur þeirra, Andri Már, er marka- og stoðsendingahæsti leikmaður Íslands á HM. Óskar Bjarni Óskarsson, nýráðinn þjálfari Vals, var einnig mættur en hvíti hatturinn góði sem hann hefur jafnan verið með á leikjum Íslands varð eftir. Vonandi kemur það ekki að sök gegn Ungverjunum á eftir. Það sem gerir þennan sigur hjá U21 enn merkilegri í dag er að Óskar Bjarni Óskarsson var ekki í stúkunni en engar áhyggjur hann verður mættur með hvíta hattinn í stúkuna í Berlín á laugardaginn! pic.twitter.com/torK0C3kyN— Arnar Daði (@arnardadi) June 29, 2023 Sem fyrr sagði hefst leikur Íslands og Ungverjalands klukkan 13:30. Klukkan 16:00 eigast Þýskaland og Serbía svo við í seinni undanúrslitaleiknum. Blá- og hvítklæddir Íslendingar.vísir/iþs Veðrið leikur við Berlínarbúa og gesti í dag.vísir/iþs Vonandi hafa íslensku stuðningsmennirnir ástæðu til að gleðjast á eftir.vísir/iþs
Handbolti Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Spilað á slóðum Dags Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar. 1. júlí 2023 11:06 Bronslið Íslands í „lífshættu“ í Egyptalandi: „Var svolítill hiti í þessu“ Aron Kristjánsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta var hluti af undir 21 árs liði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum síðan. Liðið, varð um leið það fyrsta í Íslandssögunni til þess að vinna til verðlauna í liðakeppni á heimsmeistaramóti. 1. júlí 2023 09:02 Úrslitastund í Berlín Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar. 1. júlí 2023 06:41 Eru í undanúrslitum á HM en enginn íslenskur strákur meðal 35 markahæstu Það má segja að íslenska 21 árs landsliðið í handbolta sé komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins þökk sé breiddarinnar í liðinu og framlags úr mörgum áttum. 30. júní 2023 07:30 Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20 Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Spilað á slóðum Dags Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar. 1. júlí 2023 11:06
Bronslið Íslands í „lífshættu“ í Egyptalandi: „Var svolítill hiti í þessu“ Aron Kristjánsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta var hluti af undir 21 árs liði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum síðan. Liðið, varð um leið það fyrsta í Íslandssögunni til þess að vinna til verðlauna í liðakeppni á heimsmeistaramóti. 1. júlí 2023 09:02
Úrslitastund í Berlín Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar. 1. júlí 2023 06:41
Eru í undanúrslitum á HM en enginn íslenskur strákur meðal 35 markahæstu Það má segja að íslenska 21 árs landsliðið í handbolta sé komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins þökk sé breiddarinnar í liðinu og framlags úr mörgum áttum. 30. júní 2023 07:30
Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20
Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti