Verstappen í sérflokki í Austurríki Smári Jökull Jónsson skrifar 2. júlí 2023 18:46 Verstappen stóð efstur á palli eftir keppni dagsins. Vísir/Getty Max Verstappen kom, sá og sigraði í Formúlu 1 keppnum helgarinnar. Hann stóð uppi sem sigurvegari í kappakstri dagsins og er langefstur í keppni ökumanna. Max Verstappen hefur verið í sérflokki Formúlu 1 síðustu misserin. Í gær vann hann sigur í sprettakstri og tryggði sér 8 stig í keppni ökuþóra Formúlunnar. Í dag var síðan komið að aðalhluta keppninnar. Þar var það að sjálfsögðu Vestappen sem varð hlutskarpastur. Hann kom fyrstur í mark en Charles Leclerc, sem ekur fyrir Ferrari, varð annar. Sergio Perez, félagi Verstappen hjá Red Bull, varð í þriðja sæti. Þar sem Verstappen náði einnig hraðasta hringnum í kappakstri dagsins náði hann hámarksstigafjölda um helgina og jók því enn á forskot sitt í keppni ökumanna. Hann er langefstur með 229 stig en Perez er í öðru sæti með 148. Þetta þýðir auðvitað að lið Red Bull er með örugga forystu í keppni bílaframleiðanda. Þeir eru með 377 stig í efsta sæti, Mercedes í öðru með 178 stig og Aston Martin í því þriðja með 172 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Max Verstappen hefur verið í sérflokki Formúlu 1 síðustu misserin. Í gær vann hann sigur í sprettakstri og tryggði sér 8 stig í keppni ökuþóra Formúlunnar. Í dag var síðan komið að aðalhluta keppninnar. Þar var það að sjálfsögðu Vestappen sem varð hlutskarpastur. Hann kom fyrstur í mark en Charles Leclerc, sem ekur fyrir Ferrari, varð annar. Sergio Perez, félagi Verstappen hjá Red Bull, varð í þriðja sæti. Þar sem Verstappen náði einnig hraðasta hringnum í kappakstri dagsins náði hann hámarksstigafjölda um helgina og jók því enn á forskot sitt í keppni ökumanna. Hann er langefstur með 229 stig en Perez er í öðru sæti með 148. Þetta þýðir auðvitað að lið Red Bull er með örugga forystu í keppni bílaframleiðanda. Þeir eru með 377 stig í efsta sæti, Mercedes í öðru með 178 stig og Aston Martin í því þriðja með 172 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira