Besta hnefaleikakona Íslands ber að ofan á Instagram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 09:01 Valgerður Guðsteinsdóttir hefur lagt mikið á sig og er stolt af skrokknum sínum. Instagram/@valgerdurgud Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir hefur vakið athygli fyrir öfluga framgöngu í hringnum á síðustu árum. Valgerður er eina íslenska atvinnukonan í hnefaleikum en það tók hana aðeins fjörutíu sekúndur að rota síðasta mótherja sinn sem Mariami Nutsubidze frá Georgíu í bardaga sem fór fram í Alingsås í Svíþjóð í maí. Nú síðast vakti Valgerður athygli fyrir færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem henni fannst tími á að fara aðeins út fyrir þægindarammann sinn. Valgerður birti þar mynd af sér ber að ofan á Instagram reikningi sínum. Valgerður birtir myndina með valdeflandi orðum um sjálfsuppgötvun og hugrekki að hræðast ekki að vera hún sjálf. Hún vill vera frjáls og stolt af sjálfri sér sem hún sýnir á sérstakan hátt. „Hér er eitthvað utan við þennan hefðbundna glugga minn að þurfa alltaf að vera siðprúð,“ skrifaði Valgerður Guðsteinsdóttir en hún skrifaði færslu sína á ensku. „Ég vil þakka líkamanum mínum sem hefur komið mér í gegnum svo margt, mótaður af ástríðu minni fyrir hnefaleikum og skrokkur sem er enn að verða sterkari og hraðari. Ég er á réttri leið,“ skrifaði Valgerður. Það má sjá þessa færslu Valgerðar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valgerdur Gudsteinsdottir Pro Boxing (@valgerdurgud) Box Tengdar fréttir Valgerður rotaði þá georgísku eftir aðeins fjörutíu sekúndur Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir fagnaði glæsilegum sigri tíunda atvinnumannabardaga sínum helgina. 8. maí 2023 11:31 Valgerður keppir við ósigraðan andstæðing í kvöld Valgerður Guðsteinsdóttir, eina íslenska atvinnuhnefaleikakonan, keppir sinn níunda bardaga í kvöld. 16. desember 2022 17:01 Valgerður birti „vandræðalega mynd“ af sér um áhrif þumalputtabrotsins Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er enn að vinna sig til baka eftir að hafa þumalputtabrotnað í síðasta bardaga sínum. 31. janúar 2022 10:01 Dómarinn greip í brotnu hendi Valgerðar þegar hann tilkynnti sigurvegara Eitt vandamál þegar þú ert búinn að vinna bardaga með brotinn þumal. Það er þegar dómarinn tilkynnir þig sem sigurvegara bardagans og grípur þéttingsfast í brotnu hendina. 30. nóvember 2021 12:31 Valgerður: „Sannaði fyrir sjálfri mér að ég á heima þarna“ Valgerður Guðsteinsdóttir tapaði á dómaraúrskurði í sínum fyrsta titilbardaga í Noregi um helgina en hún vonast eftir að fá annað tækifæri snemma á næsta ári. 12. mars 2018 20:15 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sjá meira
Valgerður er eina íslenska atvinnukonan í hnefaleikum en það tók hana aðeins fjörutíu sekúndur að rota síðasta mótherja sinn sem Mariami Nutsubidze frá Georgíu í bardaga sem fór fram í Alingsås í Svíþjóð í maí. Nú síðast vakti Valgerður athygli fyrir færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem henni fannst tími á að fara aðeins út fyrir þægindarammann sinn. Valgerður birti þar mynd af sér ber að ofan á Instagram reikningi sínum. Valgerður birtir myndina með valdeflandi orðum um sjálfsuppgötvun og hugrekki að hræðast ekki að vera hún sjálf. Hún vill vera frjáls og stolt af sjálfri sér sem hún sýnir á sérstakan hátt. „Hér er eitthvað utan við þennan hefðbundna glugga minn að þurfa alltaf að vera siðprúð,“ skrifaði Valgerður Guðsteinsdóttir en hún skrifaði færslu sína á ensku. „Ég vil þakka líkamanum mínum sem hefur komið mér í gegnum svo margt, mótaður af ástríðu minni fyrir hnefaleikum og skrokkur sem er enn að verða sterkari og hraðari. Ég er á réttri leið,“ skrifaði Valgerður. Það má sjá þessa færslu Valgerðar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valgerdur Gudsteinsdottir Pro Boxing (@valgerdurgud)
Box Tengdar fréttir Valgerður rotaði þá georgísku eftir aðeins fjörutíu sekúndur Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir fagnaði glæsilegum sigri tíunda atvinnumannabardaga sínum helgina. 8. maí 2023 11:31 Valgerður keppir við ósigraðan andstæðing í kvöld Valgerður Guðsteinsdóttir, eina íslenska atvinnuhnefaleikakonan, keppir sinn níunda bardaga í kvöld. 16. desember 2022 17:01 Valgerður birti „vandræðalega mynd“ af sér um áhrif þumalputtabrotsins Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er enn að vinna sig til baka eftir að hafa þumalputtabrotnað í síðasta bardaga sínum. 31. janúar 2022 10:01 Dómarinn greip í brotnu hendi Valgerðar þegar hann tilkynnti sigurvegara Eitt vandamál þegar þú ert búinn að vinna bardaga með brotinn þumal. Það er þegar dómarinn tilkynnir þig sem sigurvegara bardagans og grípur þéttingsfast í brotnu hendina. 30. nóvember 2021 12:31 Valgerður: „Sannaði fyrir sjálfri mér að ég á heima þarna“ Valgerður Guðsteinsdóttir tapaði á dómaraúrskurði í sínum fyrsta titilbardaga í Noregi um helgina en hún vonast eftir að fá annað tækifæri snemma á næsta ári. 12. mars 2018 20:15 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sjá meira
Valgerður rotaði þá georgísku eftir aðeins fjörutíu sekúndur Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir fagnaði glæsilegum sigri tíunda atvinnumannabardaga sínum helgina. 8. maí 2023 11:31
Valgerður keppir við ósigraðan andstæðing í kvöld Valgerður Guðsteinsdóttir, eina íslenska atvinnuhnefaleikakonan, keppir sinn níunda bardaga í kvöld. 16. desember 2022 17:01
Valgerður birti „vandræðalega mynd“ af sér um áhrif þumalputtabrotsins Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er enn að vinna sig til baka eftir að hafa þumalputtabrotnað í síðasta bardaga sínum. 31. janúar 2022 10:01
Dómarinn greip í brotnu hendi Valgerðar þegar hann tilkynnti sigurvegara Eitt vandamál þegar þú ert búinn að vinna bardaga með brotinn þumal. Það er þegar dómarinn tilkynnir þig sem sigurvegara bardagans og grípur þéttingsfast í brotnu hendina. 30. nóvember 2021 12:31
Valgerður: „Sannaði fyrir sjálfri mér að ég á heima þarna“ Valgerður Guðsteinsdóttir tapaði á dómaraúrskurði í sínum fyrsta titilbardaga í Noregi um helgina en hún vonast eftir að fá annað tækifæri snemma á næsta ári. 12. mars 2018 20:15