Newcastle gerði Tonali að dýrasta Ítala sögunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. júlí 2023 22:46 Sandro Tonali er genginn til liðs við Newcastle. Flaviu Buboi/NurPhoto via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hefur gengið frá kaupum á ítalska knattspyrnumanninum Sandro Tonali frá AC Milan. Newcastle er sagt greiða allt að 70 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar rétt tæplega 10,5 milljörðum íslenskra króna. Ef rétt reynist er Tonali dýrasti ítalski knattspyrnumaður sögunnar. ✍️ We are delighted to announce the signing of Sandro Tonali from @acmilan.The 23-year-old joins the Magpies for an undisclosed fee and has agreed a contract at St. James’ Park initially until 2028.Welcome to Newcastle United, Sandro! 🇮🇹 pic.twitter.com/BbxrNUzVNo— Newcastle United FC (@NUFC) July 3, 2023 Tonali skrifar undir fimm ára samning við Newcastle með möguleika á árs framlengingu, en leikmaðurinn hefur verið í herbúðum AC Milan fsíðastliðinn þrjú ár ef með er talið eitt lánstímabil 2020-2021. Með Mílanóliðinu lék miðjumaðurinn samtals 120 deildarleiki og skoraði í þeim sjö mörk. Hann var hluti af liðinu er AC Milan tryggði sér ítalska meistaratitilinn tímabilið 2021-2022 og lék stórt hlutverk fyrir félagið er liðið komst alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í vor. Hinn 23 ára gamli Tonali lék sinn fyrsta leik fyrir A-landslið Ítalíu árið 2019 og síðan þá eru leikirnir fyrir hönd þjóðar sinnar orðnir fjórtán talsins. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjá meira
Newcastle er sagt greiða allt að 70 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar rétt tæplega 10,5 milljörðum íslenskra króna. Ef rétt reynist er Tonali dýrasti ítalski knattspyrnumaður sögunnar. ✍️ We are delighted to announce the signing of Sandro Tonali from @acmilan.The 23-year-old joins the Magpies for an undisclosed fee and has agreed a contract at St. James’ Park initially until 2028.Welcome to Newcastle United, Sandro! 🇮🇹 pic.twitter.com/BbxrNUzVNo— Newcastle United FC (@NUFC) July 3, 2023 Tonali skrifar undir fimm ára samning við Newcastle með möguleika á árs framlengingu, en leikmaðurinn hefur verið í herbúðum AC Milan fsíðastliðinn þrjú ár ef með er talið eitt lánstímabil 2020-2021. Með Mílanóliðinu lék miðjumaðurinn samtals 120 deildarleiki og skoraði í þeim sjö mörk. Hann var hluti af liðinu er AC Milan tryggði sér ítalska meistaratitilinn tímabilið 2021-2022 og lék stórt hlutverk fyrir félagið er liðið komst alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í vor. Hinn 23 ára gamli Tonali lék sinn fyrsta leik fyrir A-landslið Ítalíu árið 2019 og síðan þá eru leikirnir fyrir hönd þjóðar sinnar orðnir fjórtán talsins.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjá meira