„Þetta verður mitt síðasta heimsmeistaramót“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 12:31 Þetta er síðasta tækifærið til að sjá Mörtu á HM kvenna í fótbolta. Getty/Zhizhao Wu Brasilíska goðsögnin og markahæsta kona HM frá upphafi hefur staðfest að komandi heimsmeistaramót í Ástralíu og Nýja-Sjálandi verði hennar síðasta. Marta er að fara að taka þátt í sínu sjötta heimsmeistaramóti en hefur enn ekki náð því að verða heimsmeistari. Marta er nú 37 ára gömul og er markahæsta landsliðskona Brasilíu frá upphafi með 117 mörk. Hún hefur þrisvar orðið Suður-Ameríkumeistari en mest náð silfurverðlaunum á HM. Brasilía tapaði úrslitaleiknum á HM 2007. Sautján af landsliðsmörkum Mörtu hafa komið í úrslitakeppni HM sem er met. Hún hefur skorað þremur mörkum meira en þær Birgit Prinz og Abby Wambach sem eru báðar hættar. Marta gæti því aukið forskotið sitt á þessu heimsmeistaramóti. „Já, þetta verður mitt síðasta heimsmeistaramót,“ sagði Marta við brasilíska fjölmiðla í gær. ESPN segir frá. „Við verðum að gera okkur grein fyrir því að það kemur að þeim tíma þegar aðrir hlutir fara í forgang hjá þér,“ sagði Marta. „Ég verð að vera mjög þakklát fyrir að hafa upplifað öll þessi ár með landsliðinu. Við fáum nú tækifæri til að fara á annað heimsmeistaramót en það er svolítið fjarstæðukennt að vera mæta á sitt sjötta heimsmeistaramót,“ sagði Marta. Marta has scored the most goals in Women's World Cup history pic.twitter.com/a08HsAdRaE— National Women s Soccer League (@NWSL) June 28, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Sjá meira
Marta er að fara að taka þátt í sínu sjötta heimsmeistaramóti en hefur enn ekki náð því að verða heimsmeistari. Marta er nú 37 ára gömul og er markahæsta landsliðskona Brasilíu frá upphafi með 117 mörk. Hún hefur þrisvar orðið Suður-Ameríkumeistari en mest náð silfurverðlaunum á HM. Brasilía tapaði úrslitaleiknum á HM 2007. Sautján af landsliðsmörkum Mörtu hafa komið í úrslitakeppni HM sem er met. Hún hefur skorað þremur mörkum meira en þær Birgit Prinz og Abby Wambach sem eru báðar hættar. Marta gæti því aukið forskotið sitt á þessu heimsmeistaramóti. „Já, þetta verður mitt síðasta heimsmeistaramót,“ sagði Marta við brasilíska fjölmiðla í gær. ESPN segir frá. „Við verðum að gera okkur grein fyrir því að það kemur að þeim tíma þegar aðrir hlutir fara í forgang hjá þér,“ sagði Marta. „Ég verð að vera mjög þakklát fyrir að hafa upplifað öll þessi ár með landsliðinu. Við fáum nú tækifæri til að fara á annað heimsmeistaramót en það er svolítið fjarstæðukennt að vera mæta á sitt sjötta heimsmeistaramót,“ sagði Marta. Marta has scored the most goals in Women's World Cup history pic.twitter.com/a08HsAdRaE— National Women s Soccer League (@NWSL) June 28, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Sjá meira